Upp á afskekktri hæð.

Mig langar til að deilla þessum sálmi með ykkur.

Upp á afskekktri hæð rís við eldgamall kross,eins og ímynd a háði og smán.Ó ég elska þann kross sem mitt einasta hnoss því einmitt hér fann ég mitt lán.

Ó,ég elska hinn eldgamla kross því hér almættis kraft Guðs ég finn.Ég vil heiðra þann heilaga kross.Þar til himneska sveiginn ég vinn.

Við hinn eldgamla kross ég mitt afturhvarf leit,því Guðs elska hér dró mig til sín.Ó,þú Kristur minn Guð,sem þín kvölin varheit,þegar krossinn þú barst vegna mín.

Við hinn eldgamla kross,við hinn blóðstökkta baðm,sé ég birtast Guðs fórnandi ást.Ó,þu eilífi Guð,með þinn útbreidda faðm,hér best eðli þíns kærleika sást.

þú hinn eldgamli kross,ert minn heiður og hrós,og því heldur sem spott lít ég meir.Þú ert von mín og bjarg,mitt við ævinnar ós,þú ert allt hinum brákaða reyr.


Föstudagurinnlangi.

Mig langar til að skoða nokkra hluti er gerðust þennan dag.

Byrjum á lúkasi 23:13.Pílatus kallaði nú saman æðstu prestana,höfðingjana og fólkið,og mælti við þá:Þér hafið fært mér þennan mann og sagt hann leiða fólkið afvega.Nú hef ég yfirheyrt manninn í yðar viðurvist,en enga þá sök fundið hjá honum er þér ákærið hann um.Ekki heldur Heródes,því hann sendi hann aftur til vor.Ljóst er,að hann hefur ekkert það drýgt,er dauða sé vert.Ætla ég því að hirta hann og láta lausan(En skylt var honum að gefa þeim lausan einn bandingja á hverri hátíð)En þeir æptu allir:Burt með hann,gef oss Barabbas lausan!En honum hafði verið varpað í fangelsi fyrir upphlaup nokkurt,sem varð ó borginni,og manndráp.Pílatus talaði enn til þeirra og vildi láta Jesú lausan.En þeir æptu á móti:Krossfestu,krossfestu hann!Í þriðja sinn sagði Pílatus við þá!Hvað illt hefur þá þessi maður gjört?Enga dauðasök hef éh-g fundið hjá honum.Ætla ég því að hirta hann og láta hann lausan.En þeir sóttu á með ópi miklu og heimtuðu,að hann yrði krossfestur.Og hróp þeirra tóku yfir.Þá ákvað Pílatus,að kröfu,þeirra skyldi fullnægt,Hann gaf lausan þann,er þeir báðu um og varpað hafði verið í fangelsi fyrir upphlaup og manndráp,en Jesú famseldi hann,að þeir færu með hann sem þeir vildu.Þegar þeir leiddu hann út,tóku þeir Símon nokkurn frá Kýrene,er kom utan úr sveit,og lögðu krossinn á hann,að hann bæri hann eftir Jesú.En honum fylgdi miklill fjöldi fólks og kvenna,er hörmuðu hann og gréttu.Jesú sneri sér að þeimog mælti:Jerúsalemsdætur,grátið ekki yfir mér,en grátið yfir sálfum yður og börnum yðar.Því þeir dagar koma,er menn munu segja:Sælar eru óbyrjur og þau móðurlíf,er aldrei fæddu,og þau brjóst,sem engan nærðu.Þá munu menn segja við fjöllin.Hrynjið yfir oss!og við hálsana.Hyljið oss.Því að sé þetta gjört við hið græna tréð,hvað mun þá verða um hið visna?Með honum voru og færðir til lífláts aðrir tveir,sem voru illvirkjar.Og er þeir komu til þess staðar,sem heitir Hauskúpa,krossfestu þeir hann þar og illvirkjana,annan til hægri handar,hinn til vinstri,þá sagði Jesús:Faðir fyrirgef þeim,því að þeir vita ekki.hvað þeir gjöra.En þeir köstuðu hlutum um klæði hans og skiptu með sér.Fólkið stóð og horfði á,og höfðingjarnir gjörðu gys að honum og sögðu:Öðrum bjargaði hann bjargi,hann nú sjálfum sér,ef hann er Kristur Guðs,hinn útvaldi.Eins hæddu hann hermennirnir,komu og báru  honum edik,og sögðu:ef þú ert konungur Gyðinga,þá bjargaðu sjálfum þér.Yfirskrift var yfir honum.ÞESSI ER KONUNGUR GYÐINGA.Annar þeirra illvirkja,sem upp voru festir,hæddi hann og sagði:Ert þú ekki Kristur?Bjargaðu sjálfum þér og okkur.en hinn ávítaði hann og sagði:Hræðist þú ekki einu sinni Guð,og ert þó undir sama dómi?Við erum það með réttu og fáum makleg gjöld fyrir gjörðir okkar,en þessi hefur ekkert illt aðhafst.Þá sagði hann:Jesús,minst þú mín,þegar þú kemur í ríki þitt.Og Jesús sagði:Í dag skaltu ver með mér í Paradís.Ég læt þetta nægja í billi.

 


Svik Júdasar.

Mig langar aðeins að hugleiða þetta með svik Júdasar,þó þau komi ekki þessum degi við.Júdas sem var einn af lærisveinunum 12 er sá er Satan(djöfullinn)notaði,hann fékk Júdas til að svíkja Jesú,en fyrir hvað jú 30 silfurpeninga,hvað skildu þeir vera í verðgildum mér er tjáð að það sé ein mánaðalaun þanig að hann seldi Jésú fyrir segjum tvöhundruð og fimmtíuþúsundkrónur eða svo,einig það að með þessu má segja að hann hafi einig selt líf sitt.Þótt svo að Júdas hafi síðar iðrast þess svo að hann skilaði aftur peningunum með þeim orðum,ég hef drýgt synd,ég sveik saklaust blóð,en svar prestana og öldunganna var á þess leið hvað varðar okkur um það það var þitt að sjá fyrir því,þó svo að Júdas hafi hent peningunum aftur í musterið þá er samt vitað um örlögg hans hann hengdi sig,æðstu prestanir þeir tóku peninganna og sögðust ekki geta látið blóðpeninga í Guðskistu,heldur urðu þeir ásáttir um það að kaupa fyrir þá leirkerasmiðs akurinn til grafreits handa útlendingum,og þess vegna en þann dag í dag kalllast hann Blóðreitur. 

Sjálfstæðisflokkurinn í vanda.

Nú er heldur illa komið fyrir sjálfstæðisflokknum,er formaður floksins segir það koma illa við fjárhag hans að endurgreiða 55 miljónir sem þeir vengu sem styrki frá fl gríp og jandsbankanum ef ég man rétt,en Bjarni segir að þetta fé verði endurgreitt þó svo að það komi illa niðrá fjárhag floksins,mér vinst smá kosningalikt af þessu öllu þegar allt er tínt til að reina að vina höggstað á flokkonum hvað ætli verði tínt upp klíngt á hinna flokkanna bíðum bara,hvernig færi það fyrir Sjálfstæðisflkkinn að nota þessar miljónir til að hjálpa nauðstödum það myndi kanski gefa þeim nokkur atkvæði hver veit.

Á að lögleiða kannabis?

Hér hjá mér vöru gestir sem ekki er frásögu færndi,eitt af umræðuefnum var þetta með að lögleiða kannabis hér á landi og var ég ein á mótti þrem um að það á ekki að mínu matti að lögleiða kannabis hvers vegna vildi fólk vita.Jú sjáði til að má vera að neisla kannabis leiði til neislu sterkari efna þori samt ekki að fullyrða það en það er vitað að öll neisla og þar´með talið kannabis leiðir til þunglindis og svartnætis sem aftur leyðir oft til sjálfvígs og slíks,því er skoðun mín að kannabis verði ekki lögleitt hér á landi,því þó að það verði löglet þá stöðvar það alls ekki neislu sterkari efna og öll þessi efni leyða bara að lokum til eins og það er dauða,nema að guð grípi inn í með bæði ljós og von til handa þeim er ánetjast allra þessa efna og er því miður aldur þeirra orðin allt og ungur biðjum því Drottinn að hreinsa landið af öllum efnum og stöðva allar leiðir til landsins sem reindar eru biðjum Guð að blessa fíkniefnadeildlögreglunar sem og lögreglunna við að upræta öll fíkniefnabæli landsins,ég vil hreint Ísland ekkert dób.


Skýrdagur

Á þessum degi minumst við seinustu máltíðar er Kristur átti með lærisveinum sínum sem sé Heilagrar kvöldmáltíða,vona að þið njótið þess sem ég rita hér um páskamáltíðinna.

Matteus 26:17 Á fysta degi ósýrðu brauðanna komu lærisveinarnir til Jesú og sögðu:Hvar vilt þú að vér búum þér páskamáltíðina?Hann mælti:Farið til ákveðins manns í borginni,og segið við hann:Meistarinn segir:Minn tími er í nánd,hjá þér vil ég halda þáska með lærisveinum mínum.Lærisveinarnir gjörðu sem Jesú bauð þeim og bjuggu til páskamáltíðar.Um kvöldið sat hann til borðs með þeim tólf.Og er þeir mötuðust,sagði hann:Sannalega segi ég yður:Einn af yður mun svíkja mig.Þeir urðu mjög hryggir og sögðu við hann einn af öðrum:Ekki er það ég,herra?Hann svariði þeim:Sá sem dýfði hendi í fatið með mér,mun svíkja mig.Mannssonurinn fer að sönnu héðan,svo sem um hann er ritað,en vei þeim manni,sem því veldur,að Mannssonurinn verði framseldur.Betra væri þeim manni að hafa aldrei fæðst.en Júdas,sem sveik hann,sagði:Rabbi,ekki er það ég?Jesús svaraði:Þú sagðir það.Þá er þeir mötuðust,tók Jesús brauð,þakkaði Guði braut það og gaf lærisveinum og sagði:Takið og etið,þetta er líkami minn.Og hann tók kaleik,gjörði þakkir,gaf þeim og sagði.Drekkið allir hér af.Þetta  er blóð mitt,blóð sáttmálans úthellt fyrir marga til Fyrirgefningar synda.

Markús 14.12 Á fyrsta degi ósýrðu brauðanna,þegar menn slátraðu páskalambinu,sðgðu lærisveinar hans við hann:Hvert vilt þú,að vér förum og búum þer páskamáltíðina?Þá  sendi hann tvo lærisveina sína og sagði við þá:Farið inn í borgina,og ykkur mun mæta maður,sem ber vatnsker.Fylgið honum,og þar sem hann fer inn,skulið þið segja við húsráðandann:Meistarinn spyr:Hvar er herbergið,þar sem ég get neytt páskamáltíðarinnar með lærisveinum mínum?Hann mun þá sýna ykkur loftsal mikinn,búinn hægindum og til reiðu.Hafið þar viðbúað fyrir oss.Lærisveinarnir fóru,inn í borgina og fundu allt eins og hann hafði sagt og bjuggu til páskamáltíðar.Um  kvöldið kom hann með þeim tólf.Þegar þeir sátu að borði,og mötuðust sagði jesú:Sannlega segi ég yður:Einn af yður mun svíkja mig,einn sem með mér etur.Þeir urðu hryggir við og sögðu við hann einn af öðrum:Ekki er það ég?Hann svaraði þeim:Það er einn þeirra tólf.Hann dýfir í sama fat og ég.Mannssonurnn fer að sönnu héðan,svo sem um hann er ritað,en vei þeim manni,sem veldur,að mannssonurinn verði framseldur.Betra væri þeim manni að hafa aldrei fæðst.Þá er þeir,mötuðust,tók hann brauð.þakkaði Guði,braut það og gaf þeim og sagði.Takið þetta er líkami minn.Og hann tók kaleik:Gjörði þakkir og gaf þeim,og þeir drukku af honum allir.Og hann sagðivið þá.Þetta er blóð mitt,blóð sáttmálans,úthellt fyrir marga.

Lúkas 22.1Nú fór í hönd hátið ósýrðu brauðanna,sú er nefnist páskar.Og æðstu prestarnir og fræðimennirnir leituðu fyrir sér,hvernig þeir gætu ráðið hann að dögum,því að þeir voru hræddir við lýðinn.Þá fór Satan í Júdar,sem kallaður var Ískaríot og var í tölu þeirra tólf.Hann fór og ræddi við æðstu prestana og varðforingjana um það,hvernig hann skyldi framselja þeim Jesú.þeir urðu glaðir við og hétu honum fé fyrir.Hann gekk að því og leitaði færis að framselja hann þeim,þegar fólkið væri fjarri.Þegar sá dagur ósýrðu brauðanna kom,er slátra skyldi páskalambinu,sendi Jesú þá Pétur og Jóhannes og sagði:Farið og búið til páskamáltíðar fyrir oss.þeir sögðu við hann.Hvarvilt þú,að við búum hana?En hann sagði við þá:Þegar þið komið inn í borgina,mættir ykkur maður,sem ber vatsker.Fylgið honum inn þangað sem hann fer,og segið við húsráðandann.Meistarinn spyr þig:Hvar er herbegið,þar sem ég get neytt páskamáltíðarinar með lærisveinum mínum?Hann  mun þá sýna ykkur loftsal mikinn,búinn hægidum.Hafið þar viðbúnað.Þeir fóru of fundu allt eins og hann hafði sagt og bjuggu til páskamáltíðar.Og er stundun var komin,gekk hann til borðs og postularnir méð honum.og hann sagði við þá.Hjartalega hef ég þráð að neita þessarar páskamáltíðar með yður,áður en ég líð.Því ég segi yður.Eigi mun ég framar neyta hennar,fyrr en hún fullkomnast í guðs ríki.Þá tók hann kaleik gjörði þakkir og sagði:Takið  þetta  og skiptið með yður.Héðan í frá mun ég eigi drekka af ávexti vinviðarins,fyrr en Guðs ríki kemur.Og hann tók brauð gjörði þakkir,braut það,gaf þeim og sagði:Þetta er líkami minn,sem fyrir yður er gefinn.Gjörið þetta í mína miningu.Eins tók han kaleikinn eftir kvöldmáltíðina og sagði:Þessi kaleikur er hinn nýi sáttmáli í mínu blóði,sem fyrir yður er úthelt.


Kærleikurinn læknar brotin hjörtu.

Mundu að kærleikur Guðs getur læknað flest brotin hjörtu.Kærleikur Guðs er stærsti krafturinn í veröldinni og getur dregið sérhvern upp úr hinu dýpsta þunglyndi,sorg eða vonleysi.Talaðu þess vegna orð sem lækna,byggja upp og hughreysta.Guð treeystir á þig að færa von til einhvers í krigum þig í dag.

hér kemur einig bæn.

Kæri faðir,þú hefur fyllt hjarta mitt með þínum kærleika svo að ég geti náð til þeirra sem eru niðurbrotnir með græðandi orð.Ég bið þess að þú opnir augu mín svo að ég sjái þá sem líða illa í kringum mig í dag svo að ég geti fært þeim kærleika og von.Amen.


Pálmasunnudagur.

Matteus 21 kafli.

Þegar þeir nálguðust Jerúsalem og komu til Betfage við Olíufjallið,sendi jesú tvo lærisveina og sagði við þá:Farið í þorpið hér framundan ykkur,og jafnskótt munið þið finna ösnu bundna og fola hjá henni.Leysið þau og færið mér.Ef einhver hefur orð um,þá svarið:Herrann þarf þeirra við,og mun hann jafnskjótt senda þau.Þetta varð svo að rættist það sem sagt er fyrir munn spámannsins:Segið dótturinni Síon:Sjá konungur þinn kemur til þín,hógvær er hann og ríður asna,fola undan áburðargrip.Lærisveinarnir fóru og gjörðu sem Jesú hafði boðið þeim.Komu með ösnuna og folann og lögðu á þau klæði sín,en hann steig á bak.Fjöldamargir breiddu klæði sín á veginn,en aðrir hjuggu lim af trjánum og stráðu á veginn.Og múgur sá,sem á undan fór og eftir fygdi,hrópaði:Hósanna syni Davíðs!Blessaður sé sá sem kemur í nafni Drottins!Hósanna í hæstum hæðum!Þegar hann kom inn í jerúsalem,varð öll borgin í uppnámi,og menn spurðu:Hver er hann?Fólkið svaraði:Það er spámaðurinn Jesú frá Nasaret í Galíleu,


Allan veginn er hann með mér.

Ég heyrði vist um þenann hörpusálm um áramóttin 2006 og 2007,en það var niðrí kirkju eftir að ég gaf minn vista vitnisburð að eldri maður fór upp og vitnaði um þenann sálm eftir það er þetta einn af upáhalds sálmum mínum og oft gefið mér styrk og frið því hef ég ákveðið að byrta hann hér núna og með von að hann blessi engvern eins og hann hefur blessað mig og gefi öðrum frið,von og trú.

Allan veginn er hann með mér.Einskis meira þarfnast ég.Gæsku hans ég getei efast.Gyllir hún minn stig og veg.Æðri frið og öruggleika öllum gefur hann í sér.énda hvað sem upp á kemur,örugg borg er Jesús mér.

Allan veginn er hann með mér.Allra næst,ef freistast ég.Gefur náð og greiðir sporið.Gatan ef er þung og treg.Ef mig þyrstir,lífsins lindir legg ég varir á og drekk.Eins og fyrr frá alda kletti unnblá streymir lindin þekk´

Allan veginn er hann með mér.Elska hans er ný hvern dag,og að lokum eilíf sæla er mér tryggð við sólarlag.Alsæll ég þá fell að fótum Frelsaranum,þakkir tér:Að hann skyldi elskuríkur allan veginn fylgja mér.

Svo vil ég gefa okkur þetta.

Oft er dimmt og himinn Guðs er hulinn.Dimmra var þó á Golgata.Margir hrópa:Guð minn,hvers vegna?En er það vegna þess,að Guð hafi yfirgefið þá?Eða  hafa þeir yfirgefið Guð?Nær ekki hið illa sífellt inn til vor?Þá er vörnin sú að horfa á hann,sem vonzkan gat ekki sigrað:Krist hionn krossfesta.Eini staðurinn,þar sem menn geta fundið Guð í myrkrinu er á Golgata.Það sem þar sýnist ósigurmannssonarins,er sigur Guðs.Horfðu á hann,svo að þú trúir því,að til einhvers sé að trúa á Guð og biðja um,að ríki hans komi og vilji hans verði.Sé myrkrið í kringum þig,gríptu þá hönd hans,sem dó þér til lífs.Hann sigrar myrkin.Guð lifir,þó að syrti að.Enn mun ég fá að lofa hann.amen.


Hvort skildi Obama vera múslimi eða kristinn.

Þegar við hér heima á fróni,erum með skoðannakananir til að mynda um það hvort við styðjum ríkistjórninna eða gerum kanannir um vilgi flokkannaog svo framvegis,þá rakst ég á skoðannakönunn á netinu er gerð var í Bandaríkjunum um það hvort Obama væri múslimi eða kristinn og þar telur tíundi hver maður að hann sé múslimi,og er það skoðun margra að svo hlóti að vera vegna milli nafns er hann hefur sem er Hussein,mér er það spurn hvernig hann hafi getað svarið eið sinn við Biblíunna sé hann múslimi það væri kanski þanig að ef engver væri kristinn og legði hönd sína á Kóraninn og sverði við hann eið það gæti ég ekki gert en hvað með ykkur?

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Eygló Hjaltalín

Höfundur

Eygló Hjaltalín
Eygló Hjaltalín
Ég er mjög kristin og er í Hvítasunnukirkjunni á Akureyri og hef mikinn áhuga á trúmálum og almennu siðferði , einnig hef ég brennandi áhuga á öllum geðheilbrigðismálum og er félagi í hugarafli sem og geðhjálp ,á það til að vera þó nokkuð pólitísk hef því mjög gaman að ræða um pólitík sem og það sem er að gerast hverju sinni um heim allann,ég hef frá blautu barnsbeini verið þórsari og verð það alla týð,elska bæði dýr og fólk,hef mikið hjarta til þeirra er minna meiga sín og er því mjög hrifinn að vinnu stað mínum sem er Plastiðjan bjarg Iðjulundur bara að við værum öll jafn jákvæð og þau sem þar vinna
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Málþing+LOKAÚTGÁFA
  • Ástjörn 026
  • Ástjörn 025
  • Ástjörn 024
  • Ástjörn 023

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband