Skýrdagur

Á þessum degi minumst við seinustu máltíðar er Kristur átti með lærisveinum sínum sem sé Heilagrar kvöldmáltíða,vona að þið njótið þess sem ég rita hér um páskamáltíðinna.

Matteus 26:17 Á fysta degi ósýrðu brauðanna komu lærisveinarnir til Jesú og sögðu:Hvar vilt þú að vér búum þér páskamáltíðina?Hann mælti:Farið til ákveðins manns í borginni,og segið við hann:Meistarinn segir:Minn tími er í nánd,hjá þér vil ég halda þáska með lærisveinum mínum.Lærisveinarnir gjörðu sem Jesú bauð þeim og bjuggu til páskamáltíðar.Um kvöldið sat hann til borðs með þeim tólf.Og er þeir mötuðust,sagði hann:Sannalega segi ég yður:Einn af yður mun svíkja mig.Þeir urðu mjög hryggir og sögðu við hann einn af öðrum:Ekki er það ég,herra?Hann svariði þeim:Sá sem dýfði hendi í fatið með mér,mun svíkja mig.Mannssonurinn fer að sönnu héðan,svo sem um hann er ritað,en vei þeim manni,sem því veldur,að Mannssonurinn verði framseldur.Betra væri þeim manni að hafa aldrei fæðst.en Júdas,sem sveik hann,sagði:Rabbi,ekki er það ég?Jesús svaraði:Þú sagðir það.Þá er þeir mötuðust,tók Jesús brauð,þakkaði Guði braut það og gaf lærisveinum og sagði:Takið og etið,þetta er líkami minn.Og hann tók kaleik,gjörði þakkir,gaf þeim og sagði.Drekkið allir hér af.Þetta  er blóð mitt,blóð sáttmálans úthellt fyrir marga til Fyrirgefningar synda.

Markús 14.12 Á fyrsta degi ósýrðu brauðanna,þegar menn slátraðu páskalambinu,sðgðu lærisveinar hans við hann:Hvert vilt þú,að vér förum og búum þer páskamáltíðina?Þá  sendi hann tvo lærisveina sína og sagði við þá:Farið inn í borgina,og ykkur mun mæta maður,sem ber vatnsker.Fylgið honum,og þar sem hann fer inn,skulið þið segja við húsráðandann:Meistarinn spyr:Hvar er herbergið,þar sem ég get neytt páskamáltíðarinnar með lærisveinum mínum?Hann mun þá sýna ykkur loftsal mikinn,búinn hægindum og til reiðu.Hafið þar viðbúað fyrir oss.Lærisveinarnir fóru,inn í borgina og fundu allt eins og hann hafði sagt og bjuggu til páskamáltíðar.Um  kvöldið kom hann með þeim tólf.Þegar þeir sátu að borði,og mötuðust sagði jesú:Sannlega segi ég yður:Einn af yður mun svíkja mig,einn sem með mér etur.Þeir urðu hryggir við og sögðu við hann einn af öðrum:Ekki er það ég?Hann svaraði þeim:Það er einn þeirra tólf.Hann dýfir í sama fat og ég.Mannssonurnn fer að sönnu héðan,svo sem um hann er ritað,en vei þeim manni,sem veldur,að mannssonurinn verði framseldur.Betra væri þeim manni að hafa aldrei fæðst.Þá er þeir,mötuðust,tók hann brauð.þakkaði Guði,braut það og gaf þeim og sagði.Takið þetta er líkami minn.Og hann tók kaleik:Gjörði þakkir og gaf þeim,og þeir drukku af honum allir.Og hann sagðivið þá.Þetta er blóð mitt,blóð sáttmálans,úthellt fyrir marga.

Lúkas 22.1Nú fór í hönd hátið ósýrðu brauðanna,sú er nefnist páskar.Og æðstu prestarnir og fræðimennirnir leituðu fyrir sér,hvernig þeir gætu ráðið hann að dögum,því að þeir voru hræddir við lýðinn.Þá fór Satan í Júdar,sem kallaður var Ískaríot og var í tölu þeirra tólf.Hann fór og ræddi við æðstu prestana og varðforingjana um það,hvernig hann skyldi framselja þeim Jesú.þeir urðu glaðir við og hétu honum fé fyrir.Hann gekk að því og leitaði færis að framselja hann þeim,þegar fólkið væri fjarri.Þegar sá dagur ósýrðu brauðanna kom,er slátra skyldi páskalambinu,sendi Jesú þá Pétur og Jóhannes og sagði:Farið og búið til páskamáltíðar fyrir oss.þeir sögðu við hann.Hvarvilt þú,að við búum hana?En hann sagði við þá:Þegar þið komið inn í borgina,mættir ykkur maður,sem ber vatsker.Fylgið honum inn þangað sem hann fer,og segið við húsráðandann.Meistarinn spyr þig:Hvar er herbegið,þar sem ég get neytt páskamáltíðarinar með lærisveinum mínum?Hann  mun þá sýna ykkur loftsal mikinn,búinn hægidum.Hafið þar viðbúnað.Þeir fóru of fundu allt eins og hann hafði sagt og bjuggu til páskamáltíðar.Og er stundun var komin,gekk hann til borðs og postularnir méð honum.og hann sagði við þá.Hjartalega hef ég þráð að neita þessarar páskamáltíðar með yður,áður en ég líð.Því ég segi yður.Eigi mun ég framar neyta hennar,fyrr en hún fullkomnast í guðs ríki.Þá tók hann kaleik gjörði þakkir og sagði:Takið  þetta  og skiptið með yður.Héðan í frá mun ég eigi drekka af ávexti vinviðarins,fyrr en Guðs ríki kemur.Og hann tók brauð gjörði þakkir,braut það,gaf þeim og sagði:Þetta er líkami minn,sem fyrir yður er gefinn.Gjörið þetta í mína miningu.Eins tók han kaleikinn eftir kvöldmáltíðina og sagði:Þessi kaleikur er hinn nýi sáttmáli í mínu blóði,sem fyrir yður er úthelt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eygló Hjaltalín

Höfundur

Eygló Hjaltalín
Eygló Hjaltalín
Ég er mjög kristin og er í Hvítasunnukirkjunni á Akureyri og hef mikinn áhuga á trúmálum og almennu siðferði , einnig hef ég brennandi áhuga á öllum geðheilbrigðismálum og er félagi í hugarafli sem og geðhjálp ,á það til að vera þó nokkuð pólitísk hef því mjög gaman að ræða um pólitík sem og það sem er að gerast hverju sinni um heim allann,ég hef frá blautu barnsbeini verið þórsari og verð það alla týð,elska bæði dýr og fólk,hef mikið hjarta til þeirra er minna meiga sín og er því mjög hrifinn að vinnu stað mínum sem er Plastiðjan bjarg Iðjulundur bara að við værum öll jafn jákvæð og þau sem þar vinna
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Málþing+LOKAÚTGÁFA
  • Ástjörn 026
  • Ástjörn 025
  • Ástjörn 024
  • Ástjörn 023

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 764

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband