28.4.2011 | 18:47
Virknimiðstöð fyrir alla
VIRKNIMIÐSTÖÐ FYRIR ALLA
- ER ÞAÐ MÁLIÐ? -
Haldið í sal Hvítasunnukirkjunnar Skarðshlíð 20, Akureyri
5. maí 2011 kl. 13:00 - 17:00
Allir velkomnir
Eitt ár er síðan haldið var málþing í Rósenborg þar sem yfir 100 manns mættu og yfirskriftin var
Byggjum betra samfélag - valdefling í verki". Að þinginu stóðu félags- og tryggingamálaráðuneytið, Hlutverkasetur, Háskólinn á Akureyri, Rauði kross Íslands og Akureyrarbær. Virk og Starfsendurhæfing Norðurlands hafa bæst við sem samstarfsaðilar í ár. Eygló Hjaltalín, Iris Rún Andersen og Elín Ebba Ásmundsdóttir sem skipulögðu síðasta málþing hafa í ljósi aðstæðna í samfélaginu hóað saman góðu fólki með þekkingu til að ræða mikilvægi virkni og þátttöku, á heilsu, vellíðan og á samfélagið í heild sinni. Þátttökugestir mun einnig taka þátt í hópavinnu og skoða hvort hægt sé að efla virkni þeirra sem ekki eru í námi eða vinnu eða hafa ekki getu eða tækifæri til að sinna hlutverkum sem hafa þýðingu og gildi fyrir þá. Hvernig væri það best gert, hvernig og hvar nálgumst við þessa einstaklinga?
Fundarstjóri Oddur Helgi Halldórsson, bæjarfulltrúi
Dagskrá:
13:00 |
Setning Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri Akureyrarbæjar |
14:20
14:30 |
Hafsteinn Jakobsson, Rauði krossinn framkvæmdastjóri Akureyrardeildar
Jón Ari Arason, geðsvið LSH og Hlutverkasetur |
13:10
13:20 | Eygló Hjaltalín, skipuleggjandi
Héðinn Unnsteinsson, sérfræðingur í forsætisráðuneytinu |
14:40
14:50 |
Sigurður Erlingsson, Sólsetrið Mývatnssveit
Bergþór Grétar Böðvarsson, notendafulltrúi LSH |
13:45 | Garðar Björgvinsson, starfsmaður Starfsendurhæfing Norðurlands Notandi starfsendurhæfingar tekur einnig til máls
|
15:00
15:10
|
Elín Ebba Ásmundsdóttir, dósent Háskólinn á Akureyri og skipuleggjandi
Kaffi |
14:00
14:10 |
Anna Guðný Guðmundsdóttir, iðjuþjálfi Virk starfsendurhæfingarsjóður
Kristján Jósteinsson, félagsráðgjafi Ráðgjöfin heim, Akureyrarbær |
15:40
16:20
17:00 |
Iris Rún Andersen, iðjuþjálfi og skipuleggjandi stýrir hópastarfi
Samantekt og almennar umræður
Málþingi slitið |
16.5.2010 | 13:34
Málþing sem skiptir alla máli
Valdefling í verki -
Málþing á vegum Akureyrarbæjar, Félags- og tryggingamálaráðuneytisins, Háskólans á Akureyri, Hlutverkaseturs og Rauða kross Íslands
Haldið í Rósenborg miðvikudaginn 26. maí 2010 kl. 13:30 17:30
Fundarstjóri: Oddur Helgi Halldórsson, bæjarfulltrúi Geðheilsa er víðtækt hugtak og hún skiptir sköpum í samfélagi manna. Málþingið á erindi við alla, fagfólk, sveitarstjórnarmenn, fólk úr atvinnulífinu, skólafólk og almenning
Hugum vel að hvert öðru og hvetjum alla til að mæta
Allir velkomnir frír aðgangur
kl. 13.30 13.40 | Setning Hermann Jón Tómasson, bæjarstjóri Akureyrar Triesta og Akureyri samleið? Ólafur H. Oddsson, geðlæknir FSA | 15.30 15.40 | Notenaáhrif á geðdeildum Bergþór Böðvarsson, fulltr. LSHÉg vil, ég skal, ég get Starfsendurhæfing NorðurlandsVilberg Geir Hjaltalín |
13.50 | Mikilvægi þess að vera treyst Eygló Hjaltalín, starfsmaður Plastiðjan Bjarg, Iðjulundur | 15.50 | Hvað getur skólakerfið gert betur Snorri Óskarsson, forstöðumaður og kennari |
14.00 | Rauði krossinn Hvar þrengir að?Helga G. Halldórsdóttir sviðsstjóri innanlandssviðs Rauða krossins Niðurstöður könnunar | 16.05 | Samfélagsþegn eða aumingi -Elín Ebba Ásmundsdóttir, iðjuþjálfidósent HA, frstj. HlutverkasetursNiðurstöður notendarannsóknar |
14.20 14.35 | Nýskipan geðheilbrigðismála nú er lag!Sigursteinn Másson, form. GeðhjálparHvað er á döfinni hjá Rauða krossinumGuðný H. Björnsdóttir svæðisfulltrúi á Norðurlandi | 16.30 16.40 | Ungt fólk til athafna Vinnumálast og grasrót iðngarðar og nýsköpunKristinn H. Þorsteinsson verkefnastjóriSóley Smáradóttir, þátttakandiÁhrif gesta á Laut Helga Einarsdóttir, forstöðum. Lautar |
14.45 14.55 15.05 | Að brjótast út úr einangrun Jónatan Már Guðjónsson, gestur í LautSjónarhorn aðstandanda Þorlákur Axel Jónsson, kennari Kaffihlé og tónlistaratriði | 16.50 17.00 | Geðræktarmiðstöð Norðurlands?Iris Rún Andersen, nemandi viðHeilbrigðisvísindadeild HAUmræður og spurningarMálþingi lýkur 17:30 |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 13:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2010 | 17:50
Hörpusálmur.
Hans kross,hans kross,hans blóðga kross.Mín sál í trúnni sér.Hann minnir mig á Jesú blóð,sem hneig til jarðar hér.
Kór. Ó,það blóð,það blessað blóð,sem hneig til jarðar hér.Þá náðarlind,það lífsins flóð.Mín sál í trúnni sér.
Hinn þunga krossinn Kristur bar.Leið kvalir fyrir mig.Á Golgata hans dryri draup,í dauðann gaf hann sig
Kór. ó,það blóð,það blessað blóð,sem hneig til jarðar hér.Þá náðarlind,það lífsins flóð.Mín sál í trúnni sér.
Hans fagra kross,hans ljúfa kross.Ég lít í trúnni hér.Og kórónu mér gefur hann.Ef krossinn fús ég ber.
Kór Ó,það blóð,það blessað blóð,sem hneig til jarðar hér.Þá náðarlind,það lífsins flóð.Mín sál í trúnni sér.
Þann sólfagra sigurkrans.Hann síðar gefur mér.Í morgundýrð þá mun ég sjá minn Jesúm,sem hann er.
Kór.Ó það blóð,það blessað blóð,sem hneig til jarðar hér.Þá náðarlind,það lífsins flóð.Mín sál í trúnni sér.
1.11.2009 | 16:21
Spor í sandi.
9.7.2009 | 14:11
Oppinn kirkja.
8.7.2009 | 18:43
Ást án skilirða.
7.7.2009 | 16:23
Ástjörn.
13.4.2009 | 19:57
Efasemnda maðurinn Tómas.
12.4.2009 | 17:48
Páskadagur.
11.4.2009 | 18:49
Amma ég held að þú tapir miklu á því að vera kristin.
Mig langar til að deila með ykkur sögu er ég var að lesa.
Gömul kona í stórborg var á gönguferð með barnabarni sínu.Mörgum mætti hún,sem voru þurfandi,og ávalt lér hún eitthvað af hendi rakna.Litla stúlkan gat ekki orða bundist og sagði:amma,ég held að þú tapir miklu á því að vera kristin.Já,barnið mitt,svaraði sú aldna,hugaræsingurinn er farinn,einig dómsýkin og eftirsóknin í einskisverðar skemmtanir.ég er líka laus við öfund og eigingirni,sem oft eitruðu líf mitt.Gömlu konunni fannst þetta áreiðanlega góð skipti.Hún hafði eignast sálarfrið,rósemi og öryggi í stað alls þess,sem olli óró,áhyggjum og kvíða.
Þanig að það er ekki tap á því að vera kristin,heldur miklu fremur verðum við rík,eins og má sjá á sögu þessarri.Einig langar mig að deila þessu með ykkur.
Menn berjast um fegurstu staðina,rífa niður kofana og byggja hallir,rétt eins og þeir ætli að búa um eilífð hér á jörð.En hver sem vilji þeirra er,hverjir sem draumar þeirra eru,þá vakna þeir ávalt til þeirrar vitundar,fyrr en varir,að þeir eru hér aðeins gestir eina örskotsstund af eilífðinni.
Um bloggið
Eygló Hjaltalín
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar