Pálmasunnudagur.

Matteus 21 kafli.

Þegar þeir nálguðust Jerúsalem og komu til Betfage við Olíufjallið,sendi jesú tvo lærisveina og sagði við þá:Farið í þorpið hér framundan ykkur,og jafnskótt munið þið finna ösnu bundna og fola hjá henni.Leysið þau og færið mér.Ef einhver hefur orð um,þá svarið:Herrann þarf þeirra við,og mun hann jafnskjótt senda þau.Þetta varð svo að rættist það sem sagt er fyrir munn spámannsins:Segið dótturinni Síon:Sjá konungur þinn kemur til þín,hógvær er hann og ríður asna,fola undan áburðargrip.Lærisveinarnir fóru og gjörðu sem Jesú hafði boðið þeim.Komu með ösnuna og folann og lögðu á þau klæði sín,en hann steig á bak.Fjöldamargir breiddu klæði sín á veginn,en aðrir hjuggu lim af trjánum og stráðu á veginn.Og múgur sá,sem á undan fór og eftir fygdi,hrópaði:Hósanna syni Davíðs!Blessaður sé sá sem kemur í nafni Drottins!Hósanna í hæstum hæðum!Þegar hann kom inn í jerúsalem,varð öll borgin í uppnámi,og menn spurðu:Hver er hann?Fólkið svaraði:Það er spámaðurinn Jesú frá Nasaret í Galíleu,


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir


Christian Glitter by www.christianglitter.com

Guð blessi þig

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 5.4.2009 kl. 21:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eygló Hjaltalín

Höfundur

Eygló Hjaltalín
Eygló Hjaltalín
Ég er mjög kristin og er í Hvítasunnukirkjunni á Akureyri og hef mikinn áhuga á trúmálum og almennu siðferði , einnig hef ég brennandi áhuga á öllum geðheilbrigðismálum og er félagi í hugarafli sem og geðhjálp ,á það til að vera þó nokkuð pólitísk hef því mjög gaman að ræða um pólitík sem og það sem er að gerast hverju sinni um heim allann,ég hef frá blautu barnsbeini verið þórsari og verð það alla týð,elska bæði dýr og fólk,hef mikið hjarta til þeirra er minna meiga sín og er því mjög hrifinn að vinnu stað mínum sem er Plastiðjan bjarg Iðjulundur bara að við værum öll jafn jákvæð og þau sem þar vinna
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Málþing+LOKAÚTGÁFA
  • Ástjörn 026
  • Ástjörn 025
  • Ástjörn 024
  • Ástjörn 023

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 764

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband