Svik Júdasar.

Mig langar aðeins að hugleiða þetta með svik Júdasar,þó þau komi ekki þessum degi við.Júdas sem var einn af lærisveinunum 12 er sá er Satan(djöfullinn)notaði,hann fékk Júdas til að svíkja Jesú,en fyrir hvað jú 30 silfurpeninga,hvað skildu þeir vera í verðgildum mér er tjáð að það sé ein mánaðalaun þanig að hann seldi Jésú fyrir segjum tvöhundruð og fimmtíuþúsundkrónur eða svo,einig það að með þessu má segja að hann hafi einig selt líf sitt.Þótt svo að Júdas hafi síðar iðrast þess svo að hann skilaði aftur peningunum með þeim orðum,ég hef drýgt synd,ég sveik saklaust blóð,en svar prestana og öldunganna var á þess leið hvað varðar okkur um það það var þitt að sjá fyrir því,þó svo að Júdas hafi hent peningunum aftur í musterið þá er samt vitað um örlögg hans hann hengdi sig,æðstu prestanir þeir tóku peninganna og sögðust ekki geta látið blóðpeninga í Guðskistu,heldur urðu þeir ásáttir um það að kaupa fyrir þá leirkerasmiðs akurinn til grafreits handa útlendingum,og þess vegna en þann dag í dag kalllast hann Blóðreitur. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aðalbjörn Leifsson

Mér skilst að 30 silfurpeningar hafi verið það verð sem þræll kostaði!!!

Aðalbjörn Leifsson, 11.4.2009 kl. 07:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eygló Hjaltalín

Höfundur

Eygló Hjaltalín
Eygló Hjaltalín
Ég er mjög kristin og er í Hvítasunnukirkjunni á Akureyri og hef mikinn áhuga á trúmálum og almennu siðferði , einnig hef ég brennandi áhuga á öllum geðheilbrigðismálum og er félagi í hugarafli sem og geðhjálp ,á það til að vera þó nokkuð pólitísk hef því mjög gaman að ræða um pólitík sem og það sem er að gerast hverju sinni um heim allann,ég hef frá blautu barnsbeini verið þórsari og verð það alla týð,elska bæði dýr og fólk,hef mikið hjarta til þeirra er minna meiga sín og er því mjög hrifinn að vinnu stað mínum sem er Plastiðjan bjarg Iðjulundur bara að við værum öll jafn jákvæð og þau sem þar vinna
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Málþing+LOKAÚTGÁFA
  • Ástjörn 026
  • Ástjörn 025
  • Ástjörn 024
  • Ástjörn 023

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 765

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband