7.7.2009 | 16:23
Ástjörn.
Nú á dögunum,var ég þess að njótandi að fá það tækifæri að vinna þarna á Ástjörn,og fyrir það er ég mjög þakklát.Fyrir þá sem ekki vita er þar rekið sumarbúðir fyrir krakka,þetta er hreint frábær staður og hvett ég alla foreldra að leyfa börnum sínum að fara þángað þó svo að þetta séu kristilegarbúðir þá hafa börn bara mjög gott að því að dvelja þarna út í náttúrunni sem þarna er,því þetta er hreint frábær staður,ég hafði aldrei áður komið þarna að Ástjörn heldur fór ég eitt sumar sem barn á Vestmansvatn sem var mjög gott,ég held að´öll börn hafi mjög gott að því að dvelja á sumarbúðum.En hvernig á því stóð að ég fór að vinna þarna skeði svona,að forstöðumaður staðarins hringdi í mig á 17 júni síðastliðin og spurði hvort ég gætti komið að vinna í eldhúsinnu þarna seinipartinn í dag og til 30 júní,ég sagði já en þyfti vist að tala við vinnufeytanda minn sem og ég gerði og hún sagði þegar ég hringdi í hana þú sleppir ekki tækifærinnu,því hún veit eins og margir aðrir hvað ég hef gaman að elda og pakka þanig að ég sló til og fór þó svo að ég vissi ekki út í hvað ég var að fara heldur dreif mig bara á stað og sé svo sannalega ekki eftir því heldur kom ég reinslunni ríkari heim svoltið þreitt en ofboðslega þakklát að hafa vengið að þjóna Guði en það var ég svosannalega að gera,þetta gerði ég í sjálfboðavinnu,mér voru boðin laun en ég sagði nei því laun mín fæ ég hjá Guði það er að segja að á meðan ég hef heilsu og þrekk þá þjóna ég Guði því hann hefur gefið mér það dýrmættasta sem ég á og það er lífið sjálft ég get bara ekki þegið það frá honum án þess að reina að gera það sem ég get í staðinn,því er ég svo þakklát að þjóna honum.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Eygló Hjaltalín
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ÉG bara verð að pára hér inn nokkrar stafi ! Ég er vel kunnug á Ástjörn þegar vinurinn hann Bogi var þar með lífið og sál blessaður og er það örugglega áfram að halda vel utan um hópinn sinn.
Ég sendi eitt af mínum börnum á Ástjörn og sé ekki eftir því einnig tóku svo barnabörnin við og þangað sendi ég dótturson minn og svo þrjá stelpur þar átti ég eina ömmustelpu og tvær systradætur mínar.
Þvílíkt frelsi og umhverfi það sem börnin fá að njóta, úti í náttúrunni, frábært starfsfólk.
Ég gat ekki hugsað mér betri gjöf að gefa ömmubörnunum mínum en veru á Ástjörn, Það var alltaf svo dásamlegt að taka á móti börnunum þegar að rútan kom, en alltaf þótti syni mínum gaman að fara í bílnum hans Boga og lifir það en í minningunni.
Ég vil þakka öllu því fólki sem unnið hefur þar og hefur lagt sitt framlag til þess að Ástjörn fái að blómstra áfram.
Góður Guð gefi okkur öllum þá gjöf að halda verndar hendi sinni yfir Ástjörn.
Ásgerður Einarsdóttir (IP-tala skráð) 7.7.2009 kl. 17:10
Ég þakka þér fyrir Ásgerður orð þín og þann hlýa hug sem þú berð til Ástjarnar og já ég er allveg samála þér með að Guð gefi okkur öllum þá gjöf að halda vernd okkar yfyr Ástjörn.
Eygló Hjaltalín, 7.7.2009 kl. 17:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.