Virknimiðstöð fyrir alla

 

VIRKNIMIÐSTÖÐ FYRIR ALLA

- ER ÞAÐ MÁLIÐ? -

                                                           

 

 

Haldið í sal Hvítasunnukirkjunnar Skarðshlíð 20, Akureyri

5. maí 2011 kl. 13:00 - 17:00

Allir velkomnir

Eitt ár er síðan haldið var málþing í Rósenborg þar sem yfir 100 manns mættu og yfirskriftin var

„Byggjum betra samfélag - valdefling í verki". Að þinginu stóðu félags- og tryggingamálaráðuneytið, Hlutverkasetur, Háskólinn á Akureyri, Rauði kross Íslands og Akureyrarbær. Virk og Starfsendurhæfing Norðurlands hafa bæst við sem samstarfsaðilar í ár. Eygló Hjaltalín, Iris Rún Andersen og Elín Ebba Ásmundsdóttir sem skipulögðu síðasta málþing hafa í ljósi aðstæðna í samfélaginu hóað saman góðu fólki með þekkingu til að ræða mikilvægi virkni og þátttöku, á heilsu, vellíðan og á samfélagið í heild sinni. Þátttökugestir mun einnig taka þátt í hópavinnu og skoða hvort hægt sé að efla virkni þeirra sem ekki eru í námi eða vinnu eða hafa ekki getu eða tækifæri til að sinna hlutverkum sem hafa þýðingu og gildi fyrir þá. Hvernig væri það best gert, hvernig og hvar nálgumst við þessa einstaklinga?

 

Fundarstjóri Oddur Helgi Halldórsson, bæjarfulltrúi

Dagskrá:

 

13:00        

 

Setning 

Eiríkur Björn Björgvinsson,     bæjarstjóri Akureyrarbæjar

  

14:20

 

14:30

 

Hafsteinn Jakobsson, Rauði krossinn framkvæmdastjóri Akureyrardeildar

 

Jón Ari Arason, geðsvið LSH og Hlutverkasetur

     13:10

  

 13:20

Eygló Hjaltalín, skipuleggjandi

 

Héðinn Unnsteinsson,          sérfræðingur í forsætisráðuneytinu

 

14:40

 

 

14:50

 

Sigurður Erlingsson,               Sólsetrið Mývatnssveit

 

 

Bergþór Grétar Böðvarsson, notendafulltrúi LSH

      13:45

Garðar Björgvinsson, starfsmaður Starfsendurhæfing Norðurlands Notandi starfsendurhæfingar tekur einnig til máls

 

 

         15:00

             

         15:10

 

 

Elín Ebba Ásmundsdóttir, dósent Háskólinn á Akureyri og skipuleggjandi

 

Kaffi

 

    14:00

 

        14:10

 

Anna Guðný Guðmundsdóttir, iðjuþjálfi Virk starfsendurhæfingarsjóður

 

Kristján Jósteinsson, félagsráðgjafi Ráðgjöfin heim, Akureyrarbær

 

15:40

 

16:20

 

17:00

 

Iris Rún Andersen, iðjuþjálfi og skipuleggjandi stýrir hópastarfi

 

Samantekt og almennar umræður

 

Málþingi slitið

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Málþing sem skiptir alla máli

                                                BYGGJUM BETRA            SAMFÉLAG-

Valdefling í verki -

 Málþing á vegum Akureyrarbæjar, Félags- og tryggingamálaráðuneytisins, Háskólans á Akureyri, Hlutverkaseturs og Rauða kross Íslands 

Haldið í Rósenborg miðvikudaginn 26. maí 2010 kl. 13:30 – 17:30

Fundarstjóri: Oddur Helgi Halldórsson, bæjarfulltrúi Geðheilsa er víðtækt hugtak og hún skiptir sköpum í samfélagi manna. Málþingið á erindi við alla, fagfólk, sveitarstjórnarmenn, fólk úr atvinnulífinu, skólafólk og almenning 

Hugum vel að hvert öðru og hvetjum alla til að mæta

Allir velkomnir frír aðgangur          

kl. 13.30        13.40         Setning  Hermann Jón Tómasson, bæjarstjóri Akureyrar Triesta og Akureyri samleið?  Ólafur H. Oddsson, geðlæknir FSA    15.30  15.40Notenaáhrif á geðdeildum Bergþór Böðvarsson, fulltr. LSHÉg vil,  ég skal,  ég get                         Starfsendurhæfing  NorðurlandsVilberg Geir Hjaltalín
    13.50Mikilvægi þess að vera treyst Eygló Hjaltalín, starfsmaður Plastiðjan Bjarg, Iðjulundur15.50Hvað getur skólakerfið gert betur  Snorri Óskarsson, forstöðumaður og kennari
   14.00Rauði krossinn – Hvar þrengir að?Helga G. Halldórsdóttir sviðsstjóri innanlandssviðs Rauða krossins Niðurstöður könnunar           16.05     Samfélagsþegn eða aumingi -Elín Ebba Ásmundsdóttir, iðjuþjálfidósent HA, frstj.  HlutverkasetursNiðurstöður notendarannsóknar
  14.20    14.35Nýskipan geðheilbrigðismála –nú er lag!Sigursteinn Másson, form. GeðhjálparHvað er á döfinni hjá Rauða krossinumGuðný H. Björnsdóttir svæðisfulltrúi á Norðurlandi16.30    16.40Ungt fólk til athafnaVinnumálast og grasrót iðngarðar og nýsköpunKristinn H. Þorsteinsson verkefnastjóriSóley Smáradóttir, þátttakandiÁhrif gesta á Laut  Helga Einarsdóttir, forstöðum. Lautar
  14.45  14.55 15.05Að brjótast út úr einangrun    Jónatan Már Guðjónsson, gestur í LautSjónarhorn aðstandanda  Þorlákur Axel Jónsson, kennari Kaffihlé og tónlistaratriði16.50   17.00  Geðræktarmiðstöð Norðurlands?Iris Rún Andersen, nemandi viðHeilbrigðisvísindadeild HAUmræður og spurningarMálþingi lýkur 17:30 

Hörpusálmur.

Hans kross,hans kross,hans blóðga kross.Mín sál í trúnni sér.Hann minnir mig á Jesú blóð,sem hneig til jarðar hér.

Kór. Ó,það blóð,það blessað blóð,sem hneig til jarðar hér.Þá náðarlind,það lífsins flóð.Mín sál í trúnni sér.

Hinn þunga krossinn Kristur bar.Leið kvalir fyrir mig.Á Golgata hans dryri draup,í dauðann gaf hann sig

Kór. ó,það blóð,það blessað blóð,sem hneig til jarðar hér.Þá náðarlind,það lífsins flóð.Mín sál í trúnni sér.

Hans fagra kross,hans ljúfa kross.Ég lít í trúnni hér.Og kórónu mér gefur hann.Ef krossinn fús ég ber.

Kór Ó,það blóð,það blessað blóð,sem hneig til jarðar hér.Þá náðarlind,það lífsins flóð.Mín sál í trúnni sér.

Þann sólfagra sigurkrans.Hann síðar gefur mér.Í morgundýrð þá mun ég sjá minn Jesúm,sem hann er.

Kór.Ó það blóð,það blessað blóð,sem hneig til jarðar hér.Þá náðarlind,það lífsins flóð.Mín sál í trúnni sér.


Spor í sandi.

Ég heyrði eitt sinn sögu er sagði frá manni er var á gangi og sá tven spor í sandi,en skomu síðar sá hann bara ein spor í sandinum,þá spurði hann Guð hvers vegna hann sægi bara ein spor,og hvar hann hafi verið,þá sagði Guð að á erviðleika tíma þínum bar ég þig þess vegna sá maðurinn bera ein spor þarna í sandinum.Þanig er það að á erviðum tímum í lífi okkar ber Guð okkur,er með okkur í gegnum lífið ef við leifum honum það,eins er það með alla þessa erviðleika sem þjóð okkar er að ganga í gegnum Guð ber hanna í gegnum þá bara að hún leifi honum það,snúi sér til hans og byðji hann um að hjálpa sér í gegnum þá og einig ef við í auðmýktkomum fram og byðumst fyrirgefningar á gjörðum okkar þá mun Guð bera þjóðinna í örmum sér út úr erviðleikunum,eins og með maninn er skindilega sá bara ein spor í sandinum það er að segja þegar Guð bar hann í hans erviðleikum,megi svo vera þegar erviðleikar bera á dyr hjá þér er þetta lest.

Oppinn kirkja.

Mig langaði til að segja ykkur frá því að við sem eigum lifandi trú á Jesú komum saman úr hinum ýmsu trúafélögum hér á Akureyri sömumst saman niðrá ráðhústorki á hverjum fimtudegi um hálf 5 nú í sumar til að boða fagnaðarerindið í tali og tónum,og er þetta annað sumarið sem við gerum þetta,og vil ég hvetja sem flesta sem leið eiga um Akureyri að staldra við og taka þátt með okkur eða koma og hlusta það kostar ekki neitt,og vil ég hvetja þig er þetta lest til að koma vera má að þú eignist frið í þinni sál sem og sérð máski von inn í þínar kringumstæður með því að staldra við því hvett ég þig en og aftur til að koma.

Ást án skilirða.

Einn er sá til er elskar okkur öll,án nokkura skilyrða og er það Guð.Þetta hefur verið mér svoltið hugðar efni nú í smá tíma.Það að hann elski okkur án nokkura skilirða er frábært,eins og það að það er alveg sama hvað við hofum gert að okkur það skiptir hann engu því hann elskar okkur af skilyrðis lausri ást og elsku,einig það að við þurfum ekki að reina að breita okkur á nein hátt því hann elskar okkur eins og við erum,en lítum nú aðeins á þetta frá okkur manfólkinnu hvernig er það?Jú við elskum hvert annað,en svo er það ýmislegt í fari okkar sem okkur mislíkar tildæmis veit ég að það elska mig margir en bara ekki skap mitt,þanig er það hjá okkur öllum að það er eitthvað hjá okkur sem fólk miss vel elskar(líkar)og mörg 0kkar reina að breitta sér og eru máski altaf af því til að makinn,vinurinn eða vininnir elski okkur fullkomlega,ég tel að við ættum að hætta þeiri baráttu og líta til Jesú sem elskar okkur fullkomlega eins og við erum sem sé án nokkuru skilirða,máski yrði veröldin betri en hún er,að lokum svo elskaði Guð heiminn að hann gaf sin einkason það er mikil ást.

Ástjörn.

Nú á dögunum,var ég þess að njótandi að fá það tækifæri að vinna þarna á Ástjörn,og fyrir það er ég mjög þakklát.Fyrir þá sem ekki vita er þar rekið sumarbúðir fyrir krakka,þetta er hreint frábær staður og hvett ég alla foreldra að leyfa börnum sínum að fara þángað þó svo að þetta séu kristilegarbúðir þá hafa börn bara mjög gott að því að dvelja þarna út í náttúrunni sem þarna er,því þetta er hreint frábær staður,ég hafði aldrei áður komið þarna að Ástjörn heldur fór ég eitt sumar sem barn á Vestmansvatn sem var mjög gott,ég held að´öll börn hafi mjög gott að því að dvelja á sumarbúðum.En hvernig á því stóð að ég fór að vinna þarna skeði svona,að forstöðumaður staðarins hringdi í mig á 17 júni síðastliðin og spurði hvort ég gætti komið að vinna í eldhúsinnu þarna seinipartinn í dag og til 30 júní,ég sagði já en þyfti vist að tala við vinnufeytanda minn sem og ég gerði og hún sagði þegar ég hringdi í hana þú sleppir ekki tækifærinnu,því hún veit eins og margir aðrir hvað ég hef gaman að elda og pakka þanig að ég sló til og fór þó svo að ég vissi ekki út í hvað ég var að fara heldur dreif mig bara á stað og sé svo sannalega ekki eftir því heldur kom ég reinslunni ríkari heim svoltið þreitt en ofboðslega þakklát að hafa vengið að þjóna Guði en það var ég svosannalega að gera,þetta gerði ég í sjálfboðavinnu,mér voru boðin laun en ég sagði nei því laun mín fæ ég hjá Guði það er að segja að á meðan ég hef heilsu og þrekk þá þjóna ég Guði því hann hefur gefið mér það dýrmættasta sem ég á og það er lífið sjálft ég get bara ekki þegið það frá honum án þess að reina að gera það sem ég get í staðinn,því er ég svo þakklát að þjóna honum.

Efasemnda maðurinn Tómas.

Tómas var sá er ekki var með lærisveinunum er Jesú byrtist þeim vist þar sem þeir höfðu læst að sér vegna ótta við Gyðinganna,en þarna var sem sé Tómas ekki með þeim en viku seina byrtist hann þeim aftur og var þá Tómas með þeim,en Tómas sagði við lærisveinanna að þarna þegar Jesú byrtist þeim í fyrra skiptið og hann ekki með þeim að hann tryði þeim ekki nema að fá að sjá naglaförin á höndum hans og geti sett finfur minn naglaförinn og lagt hönd mína í síðu hans min ég alls ekki trúa,að svo þegar Jesú byrtist þeim aftur kallaði hann í Tómas og bað hann koma til sín og og sjá hendur mínar og með hönd þína og lrgðu hanna við síðu mína,og vertu ekki í vantrúaður vertu trúaður og Tómas segir við hann Drottinn minn og Guð minn,en þá segir Jesú við Tómas þú trúðir því þú hefur séð mig og snert.Hvað skildu margir í dag vera eins og Tómas var þarna að efast um jesú,vera sem sé í vantrú nema að þeir geti eins og hann vengið að sjá og snerta bæði naglaförinn og síðusárið það eru eflaust margir í stöðu sem Tæomas var í sem þó hafði vilgt Jesú en efaðist samt nema að fá að sneta hann þarna,en sælir eru þeir sem ekki hafa séð en trúa þó,trúin er nefnilega fullvissa um það sem menn vona og sannfæring um þá hluti sem eigi er auðið að sjá.

Páskadagur.

Nú er uppruninn sá dagur er við krisnir höldum hátið,og minust þess að Jesú reis upp frá dauða sem sé sigur hátið,ég var á samkomu í dag þar sem var allveg fullt af fólki,og meir en það því að það tóku þarna tveir á mótti Jesú létu niðurdífast sem er stórkostlegt og það á sjálfum Páskadegi.En það er einmitt þetta að gefa Jesú líf sitt og vilgja honum hvert sem hann oss leiðir honum vilgja ber,því hann er jú lífið eins og hann sjálfur segir ég er vegurinn sannleikurinn og lífið,hann er ljós mananna en því miður lifa allt of margir í mirkri sjá ekki ljósið,en það er miklu betra að einn frelsist heldur en 10 réttlátir eins og líka að þegar einn af hundrað sauðumnum tíntist þá skildi Jesú þá 99 eftir og fór að leita af þessum eina er tíndur var,það er altaf gott þegar fólk tekur þessa ákvörðun að frelsast mí von og trú að hér gerist það að fólk stígi útúr mirkrinu í ljósið og frelsist,Kristur sjálfur tók skírn létt niðurdýfast í áni Jórdan.

Amma ég held að þú tapir miklu á því að vera kristin.

Mig langar til að deila með ykkur sögu er ég var að lesa.

Gömul kona í stórborg var á gönguferð með barnabarni sínu.Mörgum mætti hún,sem voru þurfandi,og ávalt lér hún eitthvað af hendi rakna.Litla stúlkan gat ekki orða bundist og sagði:amma,ég held að þú tapir miklu á því að vera kristin.Já,barnið mitt,svaraði sú aldna,hugaræsingurinn er farinn,einig dómsýkin og eftirsóknin í einskisverðar skemmtanir.ég er líka laus við öfund og eigingirni,sem oft eitruðu líf mitt.Gömlu konunni fannst þetta áreiðanlega góð skipti.Hún hafði eignast sálarfrið,rósemi og öryggi í stað alls þess,sem olli óró,áhyggjum og kvíða.

Þanig að það er ekki tap á því að vera kristin,heldur miklu fremur verðum við rík,eins og má sjá á sögu þessarri.Einig langar mig að deila þessu með ykkur.

Menn berjast um fegurstu staðina,rífa niður kofana og byggja hallir,rétt eins og þeir ætli að búa um eilífð hér á jörð.En hver sem vilji þeirra er,hverjir sem draumar þeirra eru,þá vakna þeir ávalt til þeirrar vitundar,fyrr en varir,að þeir eru hér aðeins gestir eina örskotsstund af eilífðinni.


Næsta síða »

Um bloggið

Eygló Hjaltalín

Höfundur

Eygló Hjaltalín
Eygló Hjaltalín
Ég er mjög kristin og er í Hvítasunnukirkjunni á Akureyri og hef mikinn áhuga á trúmálum og almennu siðferði , einnig hef ég brennandi áhuga á öllum geðheilbrigðismálum og er félagi í hugarafli sem og geðhjálp ,á það til að vera þó nokkuð pólitísk hef því mjög gaman að ræða um pólitík sem og það sem er að gerast hverju sinni um heim allann,ég hef frá blautu barnsbeini verið þórsari og verð það alla týð,elska bæði dýr og fólk,hef mikið hjarta til þeirra er minna meiga sín og er því mjög hrifinn að vinnu stað mínum sem er Plastiðjan bjarg Iðjulundur bara að við værum öll jafn jákvæð og þau sem þar vinna
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Málþing+LOKAÚTGÁFA
  • Ástjörn 026
  • Ástjörn 025
  • Ástjörn 024
  • Ástjörn 023

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband