Upp á afskekktri hæð.

Mig langar til að deilla þessum sálmi með ykkur.

Upp á afskekktri hæð rís við eldgamall kross,eins og ímynd a háði og smán.Ó ég elska þann kross sem mitt einasta hnoss því einmitt hér fann ég mitt lán.

Ó,ég elska hinn eldgamla kross því hér almættis kraft Guðs ég finn.Ég vil heiðra þann heilaga kross.Þar til himneska sveiginn ég vinn.

Við hinn eldgamla kross ég mitt afturhvarf leit,því Guðs elska hér dró mig til sín.Ó,þú Kristur minn Guð,sem þín kvölin varheit,þegar krossinn þú barst vegna mín.

Við hinn eldgamla kross,við hinn blóðstökkta baðm,sé ég birtast Guðs fórnandi ást.Ó,þu eilífi Guð,með þinn útbreidda faðm,hér best eðli þíns kærleika sást.

þú hinn eldgamli kross,ert minn heiður og hrós,og því heldur sem spott lít ég meir.Þú ert von mín og bjarg,mitt við ævinnar ós,þú ert allt hinum brákaða reyr.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir


Christian Glitter by www.christianglitter.com

Sæl og blessuð

Fallegur sálmur

Vertu Guði falin

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 10.4.2009 kl. 21:46

2 Smámynd: Eygló Hjaltalín

Sæl Rósa

Já mér vinst hann fallegur,og vel við hæfi dag.

Megi Guð ríkulega blessa þig.

Með kæri kveðju Eygló,

Eygló Hjaltalín, 10.4.2009 kl. 23:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eygló Hjaltalín

Höfundur

Eygló Hjaltalín
Eygló Hjaltalín
Ég er mjög kristin og er í Hvítasunnukirkjunni á Akureyri og hef mikinn áhuga á trúmálum og almennu siðferði , einnig hef ég brennandi áhuga á öllum geðheilbrigðismálum og er félagi í hugarafli sem og geðhjálp ,á það til að vera þó nokkuð pólitísk hef því mjög gaman að ræða um pólitík sem og það sem er að gerast hverju sinni um heim allann,ég hef frá blautu barnsbeini verið þórsari og verð það alla týð,elska bæði dýr og fólk,hef mikið hjarta til þeirra er minna meiga sín og er því mjög hrifinn að vinnu stað mínum sem er Plastiðjan bjarg Iðjulundur bara að við værum öll jafn jákvæð og þau sem þar vinna
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Málþing+LOKAÚTGÁFA
  • Ástjörn 026
  • Ástjörn 025
  • Ástjörn 024
  • Ástjörn 023

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband