Föstudagurinnlangi.

Mig langar til að skoða nokkra hluti er gerðust þennan dag.

Byrjum á lúkasi 23:13.Pílatus kallaði nú saman æðstu prestana,höfðingjana og fólkið,og mælti við þá:Þér hafið fært mér þennan mann og sagt hann leiða fólkið afvega.Nú hef ég yfirheyrt manninn í yðar viðurvist,en enga þá sök fundið hjá honum er þér ákærið hann um.Ekki heldur Heródes,því hann sendi hann aftur til vor.Ljóst er,að hann hefur ekkert það drýgt,er dauða sé vert.Ætla ég því að hirta hann og láta lausan(En skylt var honum að gefa þeim lausan einn bandingja á hverri hátíð)En þeir æptu allir:Burt með hann,gef oss Barabbas lausan!En honum hafði verið varpað í fangelsi fyrir upphlaup nokkurt,sem varð ó borginni,og manndráp.Pílatus talaði enn til þeirra og vildi láta Jesú lausan.En þeir æptu á móti:Krossfestu,krossfestu hann!Í þriðja sinn sagði Pílatus við þá!Hvað illt hefur þá þessi maður gjört?Enga dauðasök hef éh-g fundið hjá honum.Ætla ég því að hirta hann og láta hann lausan.En þeir sóttu á með ópi miklu og heimtuðu,að hann yrði krossfestur.Og hróp þeirra tóku yfir.Þá ákvað Pílatus,að kröfu,þeirra skyldi fullnægt,Hann gaf lausan þann,er þeir báðu um og varpað hafði verið í fangelsi fyrir upphlaup og manndráp,en Jesú famseldi hann,að þeir færu með hann sem þeir vildu.Þegar þeir leiddu hann út,tóku þeir Símon nokkurn frá Kýrene,er kom utan úr sveit,og lögðu krossinn á hann,að hann bæri hann eftir Jesú.En honum fylgdi miklill fjöldi fólks og kvenna,er hörmuðu hann og gréttu.Jesú sneri sér að þeimog mælti:Jerúsalemsdætur,grátið ekki yfir mér,en grátið yfir sálfum yður og börnum yðar.Því þeir dagar koma,er menn munu segja:Sælar eru óbyrjur og þau móðurlíf,er aldrei fæddu,og þau brjóst,sem engan nærðu.Þá munu menn segja við fjöllin.Hrynjið yfir oss!og við hálsana.Hyljið oss.Því að sé þetta gjört við hið græna tréð,hvað mun þá verða um hið visna?Með honum voru og færðir til lífláts aðrir tveir,sem voru illvirkjar.Og er þeir komu til þess staðar,sem heitir Hauskúpa,krossfestu þeir hann þar og illvirkjana,annan til hægri handar,hinn til vinstri,þá sagði Jesús:Faðir fyrirgef þeim,því að þeir vita ekki.hvað þeir gjöra.En þeir köstuðu hlutum um klæði hans og skiptu með sér.Fólkið stóð og horfði á,og höfðingjarnir gjörðu gys að honum og sögðu:Öðrum bjargaði hann bjargi,hann nú sjálfum sér,ef hann er Kristur Guðs,hinn útvaldi.Eins hæddu hann hermennirnir,komu og báru  honum edik,og sögðu:ef þú ert konungur Gyðinga,þá bjargaðu sjálfum þér.Yfirskrift var yfir honum.ÞESSI ER KONUNGUR GYÐINGA.Annar þeirra illvirkja,sem upp voru festir,hæddi hann og sagði:Ert þú ekki Kristur?Bjargaðu sjálfum þér og okkur.en hinn ávítaði hann og sagði:Hræðist þú ekki einu sinni Guð,og ert þó undir sama dómi?Við erum það með réttu og fáum makleg gjöld fyrir gjörðir okkar,en þessi hefur ekkert illt aðhafst.Þá sagði hann:Jesús,minst þú mín,þegar þú kemur í ríki þitt.Og Jesús sagði:Í dag skaltu ver með mér í Paradís.Ég læt þetta nægja í billi.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eygló Hjaltalín

Höfundur

Eygló Hjaltalín
Eygló Hjaltalín
Ég er mjög kristin og er í Hvítasunnukirkjunni á Akureyri og hef mikinn áhuga á trúmálum og almennu siðferði , einnig hef ég brennandi áhuga á öllum geðheilbrigðismálum og er félagi í hugarafli sem og geðhjálp ,á það til að vera þó nokkuð pólitísk hef því mjög gaman að ræða um pólitík sem og það sem er að gerast hverju sinni um heim allann,ég hef frá blautu barnsbeini verið þórsari og verð það alla týð,elska bæði dýr og fólk,hef mikið hjarta til þeirra er minna meiga sín og er því mjög hrifinn að vinnu stað mínum sem er Plastiðjan bjarg Iðjulundur bara að við værum öll jafn jákvæð og þau sem þar vinna
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Málþing+LOKAÚTGÁFA
  • Ástjörn 026
  • Ástjörn 025
  • Ástjörn 024
  • Ástjörn 023

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband