5.4.2009 | 18:07
Pálmasunnudagur.
Matteus 21 kafli.
Þegar þeir nálguðust Jerúsalem og komu til Betfage við Olíufjallið,sendi jesú tvo lærisveina og sagði við þá:Farið í þorpið hér framundan ykkur,og jafnskótt munið þið finna ösnu bundna og fola hjá henni.Leysið þau og færið mér.Ef einhver hefur orð um,þá svarið:Herrann þarf þeirra við,og mun hann jafnskjótt senda þau.Þetta varð svo að rættist það sem sagt er fyrir munn spámannsins:Segið dótturinni Síon:Sjá konungur þinn kemur til þín,hógvær er hann og ríður asna,fola undan áburðargrip.Lærisveinarnir fóru og gjörðu sem Jesú hafði boðið þeim.Komu með ösnuna og folann og lögðu á þau klæði sín,en hann steig á bak.Fjöldamargir breiddu klæði sín á veginn,en aðrir hjuggu lim af trjánum og stráðu á veginn.Og múgur sá,sem á undan fór og eftir fygdi,hrópaði:Hósanna syni Davíðs!Blessaður sé sá sem kemur í nafni Drottins!Hósanna í hæstum hæðum!Þegar hann kom inn í jerúsalem,varð öll borgin í uppnámi,og menn spurðu:Hver er hann?Fólkið svaraði:Það er spámaðurinn Jesú frá Nasaret í Galíleu,
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Eygló Hjaltalín
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Guð blessi þig
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 5.4.2009 kl. 21:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.