4.4.2009 | 18:25
Allan veginn er hann með mér.
Ég heyrði vist um þenann hörpusálm um áramóttin 2006 og 2007,en það var niðrí kirkju eftir að ég gaf minn vista vitnisburð að eldri maður fór upp og vitnaði um þenann sálm eftir það er þetta einn af upáhalds sálmum mínum og oft gefið mér styrk og frið því hef ég ákveðið að byrta hann hér núna og með von að hann blessi engvern eins og hann hefur blessað mig og gefi öðrum frið,von og trú.
Allan veginn er hann með mér.Einskis meira þarfnast ég.Gæsku hans ég getei efast.Gyllir hún minn stig og veg.Æðri frið og öruggleika öllum gefur hann í sér.énda hvað sem upp á kemur,örugg borg er Jesús mér.
Allan veginn er hann með mér.Allra næst,ef freistast ég.Gefur náð og greiðir sporið.Gatan ef er þung og treg.Ef mig þyrstir,lífsins lindir legg ég varir á og drekk.Eins og fyrr frá alda kletti unnblá streymir lindin þekk´
Allan veginn er hann með mér.Elska hans er ný hvern dag,og að lokum eilíf sæla er mér tryggð við sólarlag.Alsæll ég þá fell að fótum Frelsaranum,þakkir tér:Að hann skyldi elskuríkur allan veginn fylgja mér.
Svo vil ég gefa okkur þetta.
Oft er dimmt og himinn Guðs er hulinn.Dimmra var þó á Golgata.Margir hrópa:Guð minn,hvers vegna?En er það vegna þess,að Guð hafi yfirgefið þá?Eða hafa þeir yfirgefið Guð?Nær ekki hið illa sífellt inn til vor?Þá er vörnin sú að horfa á hann,sem vonzkan gat ekki sigrað:Krist hionn krossfesta.Eini staðurinn,þar sem menn geta fundið Guð í myrkrinu er á Golgata.Það sem þar sýnist ósigurmannssonarins,er sigur Guðs.Horfðu á hann,svo að þú trúir því,að til einhvers sé að trúa á Guð og biðja um,að ríki hans komi og vilji hans verði.Sé myrkrið í kringum þig,gríptu þá hönd hans,sem dó þér til lífs.Hann sigrar myrkin.Guð lifir,þó að syrti að.Enn mun ég fá að lofa hann.amen.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Eygló Hjaltalín
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.