31.3.2009 | 21:36
Ályktun hafnað.
Í seinustu grein minni talaði ég um að á landsfundi sjálfstæðismanna hefði legið fyrir ályktun um að ríkið sjái eitt um hjónavíkslur og að það breyting á hjúskaparlögum þanig að ein lög gildu fyrir gagnkynhegða og samkynhegða,og þá teldu þeir óeðlilegt að forstöðumenn hafi hjónavíkslu sem löggjörning í sínum höndum sem sé að ríkisvaldið eitt megi gifta,en viti menn þessi ályktun var koll veld sem betur fer þarna tel ég máski hönd Guðs hafi verið með því að þarna átti að fara gegn lögum Guðs,sem og brjóta á rétti forstöðumanna varðandi giftingu,en Guðs sé lof að þetta var ekki samþykkt og verður þá ekki í bráð að fruvarpi á alþíngi.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Eygló Hjaltalín
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Eygló.
Að sjálfsögðu var þessi ályktun kol feld og í atkvæða greiðslunni sá ég engan greiða atkvæði með henni. Það þarf ekki nema einn til að leggja fram ályktun fyrir landsfund Sjálfstæðisflokksins og er hún að sjálfsögðu borinn undir fundinn hver sem hún er því flokkurinn virðir lýðræðið. Í framangreindu tilviki sýndu fulltrúar flokksins að þeim er treystandi fyrir þvi að taka á málum og að sjálfsögðu feldu þeir þessa ályktun
kv. Þórólfur.
Þórólfur Ingvarsson, 1.4.2009 kl. 21:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.