Alla sekt mína þekkir þú Guð.

Guð vertu mér náðugur sakir elsku þinnar,afmá brot mín sakir þinnar miklu miskunnsemi.Þvo mig hreinan af misgjörð minni,hreinsa mig af synd minni,því að ég þekki sjálfur afbrot mín,og synd mín stendur mér stöðugt fyrirhugskossjónum.Gegn þér einum hefi ég syndgað og gjört það sem illt er í augum þínum.Því ert þú réttlátur er þú talar,hreinn er þú dæmir.Sjá,sekur var ég er ég varð til,syndugur,er móðir mín fæddi mig.Sjá,þú hefir þóknun á hreinskilni hið innra,og fylgsnum hjartans kennir þú mér visku!Hreinsa mig með ísóp,svo að ég verði hreinn,þvo mig svo að ég verði hvítari en mjöl.Lát mig heyra fögnuð og gleði,lát kætast beinin sem þú hefir sundurmarið.Byrg auglit þitt fyrir syndumm mínum og afmá allar misgjörðir mínar.Skapa í mér hreint hjarta ó Guð,og veit mér nýan stöðugan anda.Varpa mér ekki burt frá augliti þínu og takk ekki þinn heilaga anda frá mér.Veit mér aftur fögnuð þíns hjálpræðis og styð mig með fúsleiks anda,að ég megi kenna afbrotamönnum vegu þína og syndarar megi hverfa aftur til þín.Frelsa mig frá dauðans háska,Guðhjálpræðis míns,lát tungu mína fagna yfir réttlæti þínu.Drottinn,opna varir mínar,svo að munnur minn kunngjöri lof þitt!Þú hefir ekki þóknun á sláturfórnum anars mundi ég láta þær í té og að brennfórnum er þér ekkert yndi.Guði þekkar fórnir eru syndurmarinn andi,sundurmarið og sundurkramið hjarta munt þú,ó guð eigi fyrirlíta.Gjör vel við Síon sakir náðar þinnar,reis múra Jerúsalem!Þá munt þú hafa þúknun á réttum fórnum,á brennifórnum og alfórnum.þá munu menn bera fram uxa á altari þitt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eygló Hjaltalín

Höfundur

Eygló Hjaltalín
Eygló Hjaltalín
Ég er mjög kristin og er í Hvítasunnukirkjunni á Akureyri og hef mikinn áhuga á trúmálum og almennu siðferði , einnig hef ég brennandi áhuga á öllum geðheilbrigðismálum og er félagi í hugarafli sem og geðhjálp ,á það til að vera þó nokkuð pólitísk hef því mjög gaman að ræða um pólitík sem og það sem er að gerast hverju sinni um heim allann,ég hef frá blautu barnsbeini verið þórsari og verð það alla týð,elska bæði dýr og fólk,hef mikið hjarta til þeirra er minna meiga sín og er því mjög hrifinn að vinnu stað mínum sem er Plastiðjan bjarg Iðjulundur bara að við værum öll jafn jákvæð og þau sem þar vinna
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Málþing+LOKAÚTGÁFA
  • Ástjörn 026
  • Ástjörn 025
  • Ástjörn 024
  • Ástjörn 023

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband