Ekki situr lögreglan auðum höndum.

Nei sko alls ekki gerir hún það,alla vega ekki núna að undaförnu sem mér þykkir got,heldur uprætir hún hvert gróðurhúsið að fæti öðru,og á ég þarna við staði þar sem kanabisplöntur hafa verið rægtaðar og það ekki til einkaneislu ó nei heldur til sölu því tel ég þetta mjög got og vona að henni takist að hefta þetta en vrekar og þá þarf almeningur í landinnu að hjálpa til að gruni okkur að það sé verið að rækta kanabis í næsta nágreni við okkur þá endilega gerið lögreglunni við fart um grun ykkar,því ég tel æsku þessa lands máski verið stefnt í hættu þarna með því að freista henar þarna,jú unglingurinn fer að prufa til að vera samþykktur af hópnumog þar með festist hann í gryfju dópsins,svo sá ég það á feisbok að þar gengur undirskriftalisti þar sem á að berjast fyrir því að kanabis verði löglegt efni hér á landi,en það er von mín trú og bæn að svo verði ekki heldur það muni takast að hreinsa landið af þessu sem og öllum öðrum vímuefnum og hér verði heibryggt líferni í náinni framtíð,því er það bæn mín að Guð gríppi þarna inn í og hreinsi landið af þessu og haldi því hreinu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eygló Hjaltalín

Höfundur

Eygló Hjaltalín
Eygló Hjaltalín
Ég er mjög kristin og er í Hvítasunnukirkjunni á Akureyri og hef mikinn áhuga á trúmálum og almennu siðferði , einnig hef ég brennandi áhuga á öllum geðheilbrigðismálum og er félagi í hugarafli sem og geðhjálp ,á það til að vera þó nokkuð pólitísk hef því mjög gaman að ræða um pólitík sem og það sem er að gerast hverju sinni um heim allann,ég hef frá blautu barnsbeini verið þórsari og verð það alla týð,elska bæði dýr og fólk,hef mikið hjarta til þeirra er minna meiga sín og er því mjög hrifinn að vinnu stað mínum sem er Plastiðjan bjarg Iðjulundur bara að við værum öll jafn jákvæð og þau sem þar vinna
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Málþing+LOKAÚTGÁFA
  • Ástjörn 026
  • Ástjörn 025
  • Ástjörn 024
  • Ástjörn 023

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband