27.3.2009 | 23:05
Ekki situr lögreglan auðum höndum.
Nei sko alls ekki gerir hún það,alla vega ekki núna að undaförnu sem mér þykkir got,heldur uprætir hún hvert gróðurhúsið að fæti öðru,og á ég þarna við staði þar sem kanabisplöntur hafa verið rægtaðar og það ekki til einkaneislu ó nei heldur til sölu því tel ég þetta mjög got og vona að henni takist að hefta þetta en vrekar og þá þarf almeningur í landinnu að hjálpa til að gruni okkur að það sé verið að rækta kanabis í næsta nágreni við okkur þá endilega gerið lögreglunni við fart um grun ykkar,því ég tel æsku þessa lands máski verið stefnt í hættu þarna með því að freista henar þarna,jú unglingurinn fer að prufa til að vera samþykktur af hópnumog þar með festist hann í gryfju dópsins,svo sá ég það á feisbok að þar gengur undirskriftalisti þar sem á að berjast fyrir því að kanabis verði löglegt efni hér á landi,en það er von mín trú og bæn að svo verði ekki heldur það muni takast að hreinsa landið af þessu sem og öllum öðrum vímuefnum og hér verði heibryggt líferni í náinni framtíð,því er það bæn mín að Guð gríppi þarna inn í og hreinsi landið af þessu og haldi því hreinu.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Eygló Hjaltalín
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.