Bæn.

Hann drottinn veitir kraft hinum þreytta og gnógan styrk hinum þróttlausa.Ungir menn þreytast og lýast,og æskumenn hníga,en þeir sem vona á Drottin,fá nýan kraft,þeir fljúa upp á vængjum sem ernir.Þeir hlaupa og lýast ekki,þeir ganga og þreytast ekki.

Og þú skalt elsks Drottin,Guð þinn,af öllu hjarta þínu,allri sálu þinni,öllum huga þínum og öllum mætti þínum.Annað er þetta:Þú skakt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.Ekkert boðorð annsð er þessum meira.

Óttast þú eigi,því að ég er með þér.Lát eigi hugfallast,því að ég er þinn Guð.Ég styrki þig,ég hjálpa þér,ég styð þig með hægri hendi réttlætis míns.

Guð er oss hæli og styrkur,örugg hjálp í nauðum.

Komið til mín,allir þér sem erfiði hafið og þungar byrðar,og ég mun veita yður hvíld.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eygló Hjaltalín

Höfundur

Eygló Hjaltalín
Eygló Hjaltalín
Ég er mjög kristin og er í Hvítasunnukirkjunni á Akureyri og hef mikinn áhuga á trúmálum og almennu siðferði , einnig hef ég brennandi áhuga á öllum geðheilbrigðismálum og er félagi í hugarafli sem og geðhjálp ,á það til að vera þó nokkuð pólitísk hef því mjög gaman að ræða um pólitík sem og það sem er að gerast hverju sinni um heim allann,ég hef frá blautu barnsbeini verið þórsari og verð það alla týð,elska bæði dýr og fólk,hef mikið hjarta til þeirra er minna meiga sín og er því mjög hrifinn að vinnu stað mínum sem er Plastiðjan bjarg Iðjulundur bara að við værum öll jafn jákvæð og þau sem þar vinna
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Málþing+LOKAÚTGÁFA
  • Ástjörn 026
  • Ástjörn 025
  • Ástjörn 024
  • Ástjörn 023

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband