Fóstureyðing.

Það varð allt vitlaust í Braselíu vegna fóstureyðingar hjá níu ára stúlku þar í landi eins og þið eflaust vitið og munið,það gekk svo langt að biskupsráð kaþólskukirkjunnar lét bannfæra móður stúlkunnar vegna þess að hún hjálpaði dóttir sinni við að fá fóstureyðingunna,en nú hefur biskupsráðið aflýst bannfæringunna.Hví ég skrifa um þetta er að jú ég er á mótti fóstureyðingum en eins og í þessu tilvelli er barnið [stúlkan)verður ófrísk af tvíburum eftir stjúpföður sinn vinst mér hrylingur til að vita þanig get ég samþykkt það að hún hafi farið í fóstureyðingu,sem og það að hún sjálf er bara barn og því sé líkami hennar ekki full þroskaður til að ganga með barn og hvað þá tvo sem segir mér að þarna hafi verið um líf hennar sjálfrar að ræða hún gætti varla lifað meðgöngunna af,ég veit að það er synd í augum Guðs að eiða fóstri en þarna tel ég þetta réttlætanlegt,því hver veit hvernig stjúpfaðir henar hafi náð að gera hanna ófríska mér grunar ein leyð en fullyrði ekki neitt um það,svo líka það að um henar eigið líf er þarna í húfi þess vegna tel ég þetta hafi verið rétt að móðir stúlkunnar að hjálpa til þarna,hún hefur eflaust vitað að hún yrði bannfærð en sem betur fer upplukust augu biskupsráðsinns og þeir aflýstu bannfæringunni á móðirinni en hjá kaþólskukirkjunnar er fóstureyðing synd sem og hún er en við þurfum líka að vega og meta kringumstæður eins og hvort hætta sé á að líf móður sé í hættu og líka það hvort um nauðgun eða slíkt hafi átt sér stað nú tala ég bara fyrir mig ekki gætti ég hugsað mér að eiga barn sem hafi komið undir eftir nauðgun.

kær kveðja Eygló.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aðalbjörn Leifsson

Eygló fóstureyðing er aldrei réttlætanleg, aldrei.

Aðalbjörn Leifsson, 14.3.2009 kl. 17:23

2 Smámynd: Eygló Hjaltalín

seg mér Aðalbjörn myndir þú ef dóttir þín yrði ófrísk og svo kæmi eitthvað upp á þanig að um líf henar yrði í hættu hvað myndir þú þá gera fórna henni eða fóstri.

kveðja Eygló.

Eygló Hjaltalín, 14.3.2009 kl. 17:33

3 Smámynd: Aðalbjörn Leifsson

Eygló Guð fórnaði syni sínum. Á Íslandi eru þau lög að ég held að ef að móðir er í hættu þá ber að bjarga henni. Það eru til sögur um að læknir og eða ljósan hafi komið of seint til barnshafandi móður og barnið legið þannig að ekki var hægt að snúa því og ekki hægt að skera upp að þá var fóstrið (barnið) limað í sundur til að bjarga móðurinni. Hvernig á að velja??? Ég get ekki og myndi aldrei geta tekið þá ákvörðun að útrýma saklausu lífi, gætir þú það??

Ég hef séð og heyrt svo margar óhugnanlegar lýsingar á fósturdeyðingum að ég er alfarið á móti þeim.

Aðalbjörn Leifsson, 14.3.2009 kl. 21:17

4 Smámynd: Eygló Hjaltalín

Aðalbjörn ég er að tala um fóstur á fyrstu vikum meðgöngu í undantekningar tilfellum svo sem ef hætta er mikil fyrir móður eða fóstur og eins eftir nauðgun og þá eingöngu í slíkum tilfellum , ég er mótfallin fóstureiðingum yfirhöfuð því að það réttlætir ekkert það að eiða saklausu lífi. því miður finnst mér of oft að fóstureiðingar séu notaðar sem hálgerðar getnaðarvarnir og því þarf að breyta.

Eygló Hjaltalín, 14.3.2009 kl. 21:43

5 Smámynd: Aðalbjörn Leifsson

Eygló kona sem verður fyrir nauðgun á bágt og þarf á hjálp að halda en barnið er saklaust og hefur ekkert gert til að hljóta dauða. Það er hægt að hjálpa konum með sálfræðilegum samtölum, hún getur alið upp barnið sitt eða gefið það. Ef að konur geta gengið með barn fyrir aðra (leigumæður) án þess að finna fyrir því þá ætti kona ða geta gengið með barnið sitt þó svo að getnaðurinn hafi komið án hennar vilja! Þetta er mín skoðun og þú þarft ekkert endilega að vera samþykk henni. Ein góð síða er "Lífsvernd.com" bloggvinur minn er með hana, þú ættir að skoða hana hún er allrar athygli þinnar verð. Guð blessi þig og varðveiti í Jesú nafni Amen.

Aðalbjörn Leifsson, 14.3.2009 kl. 21:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eygló Hjaltalín

Höfundur

Eygló Hjaltalín
Eygló Hjaltalín
Ég er mjög kristin og er í Hvítasunnukirkjunni á Akureyri og hef mikinn áhuga á trúmálum og almennu siðferði , einnig hef ég brennandi áhuga á öllum geðheilbrigðismálum og er félagi í hugarafli sem og geðhjálp ,á það til að vera þó nokkuð pólitísk hef því mjög gaman að ræða um pólitík sem og það sem er að gerast hverju sinni um heim allann,ég hef frá blautu barnsbeini verið þórsari og verð það alla týð,elska bæði dýr og fólk,hef mikið hjarta til þeirra er minna meiga sín og er því mjög hrifinn að vinnu stað mínum sem er Plastiðjan bjarg Iðjulundur bara að við værum öll jafn jákvæð og þau sem þar vinna
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Málþing+LOKAÚTGÁFA
  • Ástjörn 026
  • Ástjörn 025
  • Ástjörn 024
  • Ástjörn 023

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband