1.11.2009 | 16:21
Spor í sandi.
Ég heyrði eitt sinn sögu er sagði frá manni er var á gangi og sá tven spor í sandi,en skomu síðar sá hann bara ein spor í sandinum,þá spurði hann Guð hvers vegna hann sægi bara ein spor,og hvar hann hafi verið,þá sagði Guð að á erviðleika tíma þínum bar ég þig þess vegna sá maðurinn bera ein spor þarna í sandinum.Þanig er það að á erviðum tímum í lífi okkar ber Guð okkur,er með okkur í gegnum lífið ef við leifum honum það,eins er það með alla þessa erviðleika sem þjóð okkar er að ganga í gegnum Guð ber hanna í gegnum þá bara að hún leifi honum það,snúi sér til hans og byðji hann um að hjálpa sér í gegnum þá og einig ef við í auðmýktkomum fram og byðumst fyrirgefningar á gjörðum okkar þá mun Guð bera þjóðinna í örmum sér út úr erviðleikunum,eins og með maninn er skindilega sá bara ein spor í sandinum það er að segja þegar Guð bar hann í hans erviðleikum,megi svo vera þegar erviðleikar bera á dyr hjá þér er þetta lest.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Eygló Hjaltalín
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Guð blessi þig og varðveiti
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 1.11.2009 kl. 17:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.