Spor í sandi.

Ég heyrði eitt sinn sögu er sagði frá manni er var á gangi og sá tven spor í sandi,en skomu síðar sá hann bara ein spor í sandinum,þá spurði hann Guð hvers vegna hann sægi bara ein spor,og hvar hann hafi verið,þá sagði Guð að á erviðleika tíma þínum bar ég þig þess vegna sá maðurinn bera ein spor þarna í sandinum.Þanig er það að á erviðum tímum í lífi okkar ber Guð okkur,er með okkur í gegnum lífið ef við leifum honum það,eins er það með alla þessa erviðleika sem þjóð okkar er að ganga í gegnum Guð ber hanna í gegnum þá bara að hún leifi honum það,snúi sér til hans og byðji hann um að hjálpa sér í gegnum þá og einig ef við í auðmýktkomum fram og byðumst fyrirgefningar á gjörðum okkar þá mun Guð bera þjóðinna í örmum sér út úr erviðleikunum,eins og með maninn er skindilega sá bara ein spor í sandinum það er að segja þegar Guð bar hann í hans erviðleikum,megi svo vera þegar erviðleikar bera á dyr hjá þér er þetta lest.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir


Christian Glitter by www.christianglitter.com

Guð blessi þig og varðveiti

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 1.11.2009 kl. 17:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eygló Hjaltalín

Höfundur

Eygló Hjaltalín
Eygló Hjaltalín
Ég er mjög kristin og er í Hvítasunnukirkjunni á Akureyri og hef mikinn áhuga á trúmálum og almennu siðferði , einnig hef ég brennandi áhuga á öllum geðheilbrigðismálum og er félagi í hugarafli sem og geðhjálp ,á það til að vera þó nokkuð pólitísk hef því mjög gaman að ræða um pólitík sem og það sem er að gerast hverju sinni um heim allann,ég hef frá blautu barnsbeini verið þórsari og verð það alla týð,elska bæði dýr og fólk,hef mikið hjarta til þeirra er minna meiga sín og er því mjög hrifinn að vinnu stað mínum sem er Plastiðjan bjarg Iðjulundur bara að við værum öll jafn jákvæð og þau sem þar vinna
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Málþing+LOKAÚTGÁFA
  • Ástjörn 026
  • Ástjörn 025
  • Ástjörn 024
  • Ástjörn 023

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband