Páskadagur.

Nú er uppruninn sá dagur er við krisnir höldum hátið,og minust þess að Jesú reis upp frá dauða sem sé sigur hátið,ég var á samkomu í dag þar sem var allveg fullt af fólki,og meir en það því að það tóku þarna tveir á mótti Jesú létu niðurdífast sem er stórkostlegt og það á sjálfum Páskadegi.En það er einmitt þetta að gefa Jesú líf sitt og vilgja honum hvert sem hann oss leiðir honum vilgja ber,því hann er jú lífið eins og hann sjálfur segir ég er vegurinn sannleikurinn og lífið,hann er ljós mananna en því miður lifa allt of margir í mirkri sjá ekki ljósið,en það er miklu betra að einn frelsist heldur en 10 réttlátir eins og líka að þegar einn af hundrað sauðumnum tíntist þá skildi Jesú þá 99 eftir og fór að leita af þessum eina er tíndur var,það er altaf gott þegar fólk tekur þessa ákvörðun að frelsast mí von og trú að hér gerist það að fólk stígi útúr mirkrinu í ljósið og frelsist,Kristur sjálfur tók skírn létt niðurdýfast í áni Jórdan.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eygló Hjaltalín

Höfundur

Eygló Hjaltalín
Eygló Hjaltalín
Ég er mjög kristin og er í Hvítasunnukirkjunni á Akureyri og hef mikinn áhuga á trúmálum og almennu siðferði , einnig hef ég brennandi áhuga á öllum geðheilbrigðismálum og er félagi í hugarafli sem og geðhjálp ,á það til að vera þó nokkuð pólitísk hef því mjög gaman að ræða um pólitík sem og það sem er að gerast hverju sinni um heim allann,ég hef frá blautu barnsbeini verið þórsari og verð það alla týð,elska bæði dýr og fólk,hef mikið hjarta til þeirra er minna meiga sín og er því mjög hrifinn að vinnu stað mínum sem er Plastiðjan bjarg Iðjulundur bara að við værum öll jafn jákvæð og þau sem þar vinna
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Málþing+LOKAÚTGÁFA
  • Ástjörn 026
  • Ástjörn 025
  • Ástjörn 024
  • Ástjörn 023

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband