24.3.2009 | 18:28
Þakkarsálmur.
Á þeim degi skaltu segja:Ég vegsama þig.Drottinn því þótt þú værir mér reiður,þá er þó horfin reiði þín og þú huggaðir mig.Sjá Guð er mitt hjálpræði,ég er öruggur og óttast eigi,því að Drottinn Guð er minn styrkur og minn lofsöngur,hann er orðinn mér hjálpræði.Þér munið með fögnuði vatni ausa úr lindum hjálpræðis.Og á þeim degi munuð þér segja:Lofið Drottinn ákallið nafn hans.Gjörið máttarverk hans kunn meðal þjóðanna,hafið í minnum,að háleitt er nafn hans.Lofsyngið Drottni,því að dásemdarverk hefir hann gjört.Þetta skal kunnugt verða um alla jörðina.Lát óma gleðihljím og kveða við fagnaðaróp,þú sem býr á Síon,því að mikill er Hinn heilagi í Ísrael meðal þín.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Eygló Hjaltalín
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.