24.3.2009 | 15:43
Friður.
Mér hefur svoltið verið hugsað um ástandið þarna í Ísrael og Palestínu það er að segja um frið þarna,og veit ekki allveg hvernig á að vera hægt að mynda þar frið,til að mynda kanski vegna þess að nú á dögunum sá ég það í einhverjum fréttum senilegast hér á netinu,að það ríkir mikil óeining á milli stríðandifylkinga í Palestínu það er að segja milli Hamas anars vega og Fatha hinsvegar,að þegar ekki bólar á samkomulagi þarna á milli hvernig er þá hægt að reina að koma á einhverju friðaferli þarna á milli Ísrael og Palestínu ég sé það ekki svona í fljótubragði sem og virðist einig vera hrein hafsjór bara þarna á milli Palestínu og Ísrael sem aldrei virðist leisast og mun senilegast aldrei gerast hvað sem allar þjóðir leggja til í einhverkonar friðaferli þarna vafalaust leisist þessi deila ekki fyr en Kristur byrtist hver veit hvenar en hann mun koma.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 17:06 | Facebook
Um bloggið
Eygló Hjaltalín
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.