19.3.2009 | 07:43
Drottinn er minn hirðir.
Drottinn er minn hirðir,mig mun ekkert bresta.Á grænum grundum lætur hann mig hvílast,leiðir mig að vötnum,þar sem ég má næðis njóta.Hann hressir sál mína,leiðir mig um rétta vegu fyrir sakir nafn síns.Jafnvel þótt ég fari um dimman dal,óttast ég ekkert íllt,því þú ert hjá mér,sproti þinn og stafur hugga mig.Þú býr mér borð frammi fyrir fjendum mínum,þú smyr höfuð mitt með olíu,bikar minn er barmafullur.Já,gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína,og í húsi Drottins bý ég langa ævi.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Eygló Hjaltalín
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ hæ Eygló.
Sálmur stendur alltaf fyrir sínu.
Guð blessi þig og þina
KV/Jenni
Jens Sigurjónsson, 19.3.2009 kl. 19:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.