17.3.2009 | 16:05
Hvar er siðferði dómstólana.
Hvernig eigum við að geta treyst dómstólum landsins þegar héraðdómur Reykjavíkur skipar ein af lögmönum Logos sem skiptatjóra í sennilega stærsta gjaldþrotti í sögu okkar Íslendinga,og líka þar sem um rætt lögmansstofa hefur unnið margt fyrir bæði fyrirtæki sem og einstaklinga sem tengjast Baugi,og þar á auki hafði þessi lögmaður skomu fyrir bankahrunið sett hús þeira hjóna sem þau hafa bæði verið skráð fyrir í tíu ár á konu sína,og er virkilega ætlast til að fólk treysti slíku það tel ég bara ekki hægt.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 16:45 | Facebook
Um bloggið
Eygló Hjaltalín
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.