15.3.2009 | 15:10
Bæn.
Mér langar til að gefa okkur þessa bæn í dag,hún er bæn um styrk og skilning.
Þess vegna beygi ég kné mín fyrir föðurnum sem hvert faðerni fær nafn af á himni og á jörðu.Megi hann gefa yður af ríkidómi dýrðar sinnar að styrkjast fyrir anda sinn að krafti hið innra með uður,til þess að Kristurmegi fyrir trúnna búa í hjörtum yðar og þér verðið rótfestir og grundvallaðir í kærleika.Þá fáið þér ásamt öllum heilögum skilið hve kærleikur Krist er víður og langur hár og djúpur,og komist að raun um hann,sem gnæfir yfir alla þekkingu,og náið að fyllast allri Guðs fyllingu.En honum,sem í oss verkar með krafti sínum og megnar að gjöra lagt fram yfir allt það,sem við biðjumeða skynjum,honum sé dýrð í kirkjunni og í Kristi Jesú um öll æviskeið,öld eftir öld.Amen.
Mig langaði til að deila þessari bæn með ykkur því hún hefur oft gefið mér bæði styrk og skilning þegar ég á hef þurft að halda og það er von mín að svo megi verða fyrir einhverja þarna úti,við getum fullkomlega treist því að Guð bregst aldrei.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 15:49 | Facebook
Um bloggið
Eygló Hjaltalín
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir þessa bæn Eygló og Drottinn blessi þig og varðveiti í Jesú nafni.Amen.
Aida., 15.3.2009 kl. 16:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.