Föstudagurinn 13.

Hér fyrr í dag skrapp ég að eins út með vini mínum og vorum við ekki búin að keyra lengi er svartur köttur hljóp fyrir bílinn við lentum ekki á honum,en þarna saup vinur minn kveljur þanig að ég sagði að þetta færi allt í lagi þar sem við keyrðum ekki yfir köttinn en þá sagði vinur min að það færi sko ekki í lagi og spurði ég hann því hvers vegna það færi ekki í lagi hann sagði alls ekki boða gott er svartur köttur hlippi fyrir bíll og það líka á föstudeginum 13 sem sé sagði ég þú ert hjátrúafullur hann þrætti í fystu en ég sagði að það færi í lagi mín vegna en fyrir mér boði ekki neitt af svona hluttum neina ógæfu eins og tildæmis er dagurinn í dag ekki neitt öðruvísi enaðrir föstudagar þó svo að hann beri upp á þan 13 fyrir mér býður neitt af þessu hjátrúar hluttum engverskonar hættum heim,en ég hef aldrei gert lítið úr þeim er trúa á að margt geti gerst við föstudaginn 13 sem og að svartur köttur hlaupi fyrir bíll,ganga undir stiga og hvað þetta er nú aftur allt saman því jú það eru svo obboslega margir hjátrúafullir sem og er kíka til fólk er trúir á forlauginn.

kv Eygló.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas

Amen

Tómas, 14.3.2009 kl. 01:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eygló Hjaltalín

Höfundur

Eygló Hjaltalín
Eygló Hjaltalín
Ég er mjög kristin og er í Hvítasunnukirkjunni á Akureyri og hef mikinn áhuga á trúmálum og almennu siðferði , einnig hef ég brennandi áhuga á öllum geðheilbrigðismálum og er félagi í hugarafli sem og geðhjálp ,á það til að vera þó nokkuð pólitísk hef því mjög gaman að ræða um pólitík sem og það sem er að gerast hverju sinni um heim allann,ég hef frá blautu barnsbeini verið þórsari og verð það alla týð,elska bæði dýr og fólk,hef mikið hjarta til þeirra er minna meiga sín og er því mjög hrifinn að vinnu stað mínum sem er Plastiðjan bjarg Iðjulundur bara að við værum öll jafn jákvæð og þau sem þar vinna
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Málþing+LOKAÚTGÁFA
  • Ástjörn 026
  • Ástjörn 025
  • Ástjörn 024
  • Ástjörn 023

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband