Múhammeð.

Hví ég nefni færslunna Múhammeð er vegna frétta er ég rakst á í mogganum í gær.Sem mér vanst nokkuð sérstök.vegna þess að forseti Tsjetsjeníu heitið þeim foreldrum er eiga drengi á fæðingadegi Múhammeðs spámans,vengju framvegis peninga sem nemur rúmlega tveimur mánaðalaunum,sem og hvetur hann þá að nefna þá eftir spámaninum það er samt ekki skylirði fyrir pengunum,þarna fór ég að pæla í því hvort þarna í Tsjetsjeíu sé ekki kreppa eins og alstaðar í heiminum,sé þarna efnahagslega kreppa get ég þá ekki skilið hvernig forsetinn geti staðið við þetta sem hann lofar þegnum sínum.Sem og kom það fram í fréttinni að Kadyrov hafi komist til valda fyrir tveimur árum og hefur frá því hvatt karla til fjölkvænis sem og séu konur eign karla og eina hlutverk kvena sé að fæða börn,ég segi sem betur fer er þetta ekki svona að Ólafur forseti okkar hvetti hér til fjölkvænis því síður er konan enginn útugunar vel þarna sér maður glöglega mun á trúarbrögðum en þarna í Tsjetsjeníu er eins og sjá má Múhammaðs trú en hérna er kristinn trú,það þætti örugglega hneisa ef fólk hér í landi færi að fara fram á tvofalldar mánaðatekjur því það ætti drengi sem eru fæddir á fæðingadegi frelsarans sem er Jesú.Eins og ég sé þetta að þá er kanski got fyrir fátæka foreldra þarna í Tsjeteníu að eiga drengi er eru fæddir á fæðingadegi spámansins sem sé notta drenginna til að framfleyta fjölskyldunni sem er þanig lagað ekki rant þar sem forseti landsins hefur heitið þessu.

kær kveðja Eygló.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eygló Hjaltalín

Höfundur

Eygló Hjaltalín
Eygló Hjaltalín
Ég er mjög kristin og er í Hvítasunnukirkjunni á Akureyri og hef mikinn áhuga á trúmálum og almennu siðferði , einnig hef ég brennandi áhuga á öllum geðheilbrigðismálum og er félagi í hugarafli sem og geðhjálp ,á það til að vera þó nokkuð pólitísk hef því mjög gaman að ræða um pólitík sem og það sem er að gerast hverju sinni um heim allann,ég hef frá blautu barnsbeini verið þórsari og verð það alla týð,elska bæði dýr og fólk,hef mikið hjarta til þeirra er minna meiga sín og er því mjög hrifinn að vinnu stað mínum sem er Plastiðjan bjarg Iðjulundur bara að við værum öll jafn jákvæð og þau sem þar vinna
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Málþing+LOKAÚTGÁFA
  • Ástjörn 026
  • Ástjörn 025
  • Ástjörn 024
  • Ástjörn 023

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband