20.1.2009 | 15:59
Að meina ráðherra Ísrael að koma híngað hneisa.
Þegar ég las það í blöðunum um daginn að ráðherra okkar hafi sinjað Ísraelskum ráðherra að koma þá skamaðist ég mín fyrir að vera Íslendingur en þessi áhvorðun kemur mér ekki á óvart þar sem fólk vil slíta ollu sambandi við þá og versla ekki vörur frá þeim,heldur taka upp samband við Gassa,þarna hefði hins vegar verið got að leyfa honum að koma og heira mál hans en ekki bara horfa í aðra áttinna eins og margar aðrar þjóðir því það er ekki einn þegar tveir deila,en nei við sjum bara þvi miður að mínu matti bara Gassa og ausum þangað fjármunum og hvers vegna ætli við heyrum bara neikvæðar fréttir og eins og ég sagði gerum eins og margar aðrar þjóðir verjum gerðir Gassa sem og sé ég máski ein af spádómi Biblíunnar kanski vera við það að rætast,en Guð mun saman safna öllum þjóðum ofan í Jósafatsdal og ganga þar í dóm við þær.
Kær kveðja Eygló.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Eygló Hjaltalín
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég verð að vera þér ósmmála því að það hefði verið hneisa ef Össur hefði ekki afþakkað heimsókn þessa manns því að hann er fulltrúi lands sem gerst hefur sekt um verstu stríðsglæpi á 21 öld sem heimildir eru um .
Kveðja Jónatan Már Guðjónsson
Jónatan Már Guðjónsson, 20.1.2009 kl. 21:00
'I þessu tilfelli Eygló mín verð ég að taka undir með Jónatan.
Við megum ekki styðja stríð og glæpi.
Við verðum að biðja náð frið og miskunn fyrir Israel.
Hefði landamærin ekki verið lokuð, og fólkið lokað inni eins og dýr i búri þá liti þetta öðruvísi út.
'Eg bið fyrir þér kæra vina, i Jesú nafni.Amen
Aida., 21.1.2009 kl. 09:15
Sæl, alveg sammála þér. Ég býst við að fólk vilji líka hætta að taka lyf sem Gyðingar hafa fundið upp, krabbameins lyf og svoddan svo dæmi sé tekið. Vill eflaust koma í veg fyrir að Arabar sem eru með fyrirtæki í Ísrael og vörur þeirra eru búnar til í Ísrael verði líka "ekki keyptar" hvað þá þær afleiðingar fyrir fólk af mismunandi þjóðarbrotum í Ísrael, sem vinnur í verksmiðjum og aldingörðum landsins sem eru ekki Gyðingar, heldur Múslímar, Kristnir, hommar og lessur öll flóran, já það er um að gera að þetta fólk missi bara vinnuna vegna þess að við viljum hundsa eina lýðræðisríkið í mið-austurlöndum fjær., fyrir það að verja sína þjóð, já þetta er vitanlega allt rosalega gáfulegt, eða hitt þó heldur.
Linda, 21.1.2009 kl. 17:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.