Virknimiđstöđ fyrir alla

 

VIRKNIMIĐSTÖĐ FYRIR ALLA

- ER ŢAĐ MÁLIĐ? -

                                                           

 

 

Haldiđ í sal Hvítasunnukirkjunnar Skarđshlíđ 20, Akureyri

5. maí 2011 kl. 13:00 - 17:00

Allir velkomnir

Eitt ár er síđan haldiđ var málţing í Rósenborg ţar sem yfir 100 manns mćttu og yfirskriftin var

„Byggjum betra samfélag - valdefling í verki". Ađ ţinginu stóđu félags- og tryggingamálaráđuneytiđ, Hlutverkasetur, Háskólinn á Akureyri, Rauđi kross Íslands og Akureyrarbćr. Virk og Starfsendurhćfing Norđurlands hafa bćst viđ sem samstarfsađilar í ár. Eygló Hjaltalín, Iris Rún Andersen og Elín Ebba Ásmundsdóttir sem skipulögđu síđasta málţing hafa í ljósi ađstćđna í samfélaginu hóađ saman góđu fólki međ ţekkingu til ađ rćđa mikilvćgi virkni og ţátttöku, á heilsu, vellíđan og á samfélagiđ í heild sinni. Ţátttökugestir mun einnig taka ţátt í hópavinnu og skođa hvort hćgt sé ađ efla virkni ţeirra sem ekki eru í námi eđa vinnu eđa hafa ekki getu eđa tćkifćri til ađ sinna hlutverkum sem hafa ţýđingu og gildi fyrir ţá. Hvernig vćri ţađ best gert, hvernig og hvar nálgumst viđ ţessa einstaklinga?

 

Fundarstjóri Oddur Helgi Halldórsson, bćjarfulltrúi

Dagskrá:

 

13:00        

 

Setning 

Eiríkur Björn Björgvinsson,     bćjarstjóri Akureyrarbćjar

  

14:20

 

14:30

 

Hafsteinn Jakobsson, Rauđi krossinn framkvćmdastjóri Akureyrardeildar

 

Jón Ari Arason, geđsviđ LSH og Hlutverkasetur

     13:10

  

 13:20

Eygló Hjaltalín, skipuleggjandi

 

Héđinn Unnsteinsson,          sérfrćđingur í forsćtisráđuneytinu

 

14:40

 

 

14:50

 

Sigurđur Erlingsson,               Sólsetriđ Mývatnssveit

 

 

Bergţór Grétar Böđvarsson, notendafulltrúi LSH

      13:45

Garđar Björgvinsson, starfsmađur Starfsendurhćfing Norđurlands Notandi starfsendurhćfingar tekur einnig til máls

 

 

         15:00

             

         15:10

 

 

Elín Ebba Ásmundsdóttir, dósent Háskólinn á Akureyri og skipuleggjandi

 

Kaffi

 

    14:00

 

        14:10

 

Anna Guđný Guđmundsdóttir, iđjuţjálfi Virk starfsendurhćfingarsjóđur

 

Kristján Jósteinsson, félagsráđgjafi Ráđgjöfin heim, Akureyrarbćr

 

15:40

 

16:20

 

17:00

 

Iris Rún Andersen, iđjuţjálfi og skipuleggjandi stýrir hópastarfi

 

Samantekt og almennar umrćđur

 

Málţingi slitiđ

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Eygló Hjaltalín

Höfundur

Eygló Hjaltalín
Eygló Hjaltalín
Ég er mjög kristin og er í Hvítasunnukirkjunni á Akureyri og hef mikinn áhuga á trúmálum og almennu siðferði , einnig hef ég brennandi áhuga á öllum geðheilbrigðismálum og er félagi í hugarafli sem og geðhjálp ,á það til að vera þó nokkuð pólitísk hef því mjög gaman að ræða um pólitík sem og það sem er að gerast hverju sinni um heim allann,ég hef frá blautu barnsbeini verið þórsari og verð það alla týð,elska bæði dýr og fólk,hef mikið hjarta til þeirra er minna meiga sín og er því mjög hrifinn að vinnu stað mínum sem er Plastiðjan bjarg Iðjulundur bara að við værum öll jafn jákvæð og þau sem þar vinna
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Málþing+LOKAÚTGÁFA
  • Ástjörn 026
  • Ástjörn 025
  • Ástjörn 024
  • Ástjörn 023

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband