1.4.2010 | 17:50
Hörpusálmur.
Hans kross,hans kross,hans blóðga kross.Mín sál í trúnni sér.Hann minnir mig á Jesú blóð,sem hneig til jarðar hér.
Kór. Ó,það blóð,það blessað blóð,sem hneig til jarðar hér.Þá náðarlind,það lífsins flóð.Mín sál í trúnni sér.
Hinn þunga krossinn Kristur bar.Leið kvalir fyrir mig.Á Golgata hans dryri draup,í dauðann gaf hann sig
Kór. ó,það blóð,það blessað blóð,sem hneig til jarðar hér.Þá náðarlind,það lífsins flóð.Mín sál í trúnni sér.
Hans fagra kross,hans ljúfa kross.Ég lít í trúnni hér.Og kórónu mér gefur hann.Ef krossinn fús ég ber.
Kór Ó,það blóð,það blessað blóð,sem hneig til jarðar hér.Þá náðarlind,það lífsins flóð.Mín sál í trúnni sér.
Þann sólfagra sigurkrans.Hann síðar gefur mér.Í morgundýrð þá mun ég sjá minn Jesúm,sem hann er.
Kór.Ó það blóð,það blessað blóð,sem hneig til jarðar hér.Þá náðarlind,það lífsins flóð.Mín sál í trúnni sér.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Eygló Hjaltalín
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.