24.3.2009 | 18:28
Þakkarsálmur.
24.3.2009 | 18:11
Látum eig skelfast.
24.3.2009 | 16:20
Hjartans mál.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 17:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2009 | 15:43
Friður.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 17:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.3.2009 | 20:14
Óttist eigi.
Því Drottinn mun sjálfur fara fyrir þér,hann mun vera með þér,hann mun eigi sleppa af þér hendinni né yfirgefa þig.Óttast þú eigi og lát eigi hugfallast.Megi þetta vera bæn okkar allra á þessum tímum,og látum eigi hugfallast né síður að hleipa óttanum að heldur leita í ljósið og voninna sem er Jesú Kristur,hann er sá er umbreytt getur kringumstæðum þínum kæri vinur.
megi Guð blessa Íslendinga alla.
kveðja Eygló.
22.3.2009 | 17:33
Það verður slagur.
21.3.2009 | 21:07
Móðgun.
20.3.2009 | 14:35
Gegnum skugga til ljóssins.
19.3.2009 | 20:14
Það kom að því.
Já loksins þarf ekki að velta því fyrir sér lengur hverir það verða sem muni berjast um formanssætið í samfylkingunni ó nei því sú sem alls ekki ætlaði að gefa kost á sér í þann stól já ég er að tala um hana Jóhönnu Sigurðardóttir hefur breitt um stefnu og mun sétjast í þann stól,og þá er það mætti segja öruggt að það verður engin sem mun berjast við hana þar,hún sem sé hlustaði á fólkið í flokknum bara að það sama ætti við er þjóðinn talar það hefur ekki virst mikið um að ráðmenn okkar hlusti á þjóðinna máski verður breiting þar á sem ég ættla samt að efast um að svo verði heldur það að henni muni blæða en meir,hvað ætli þurfi eigilega til að ríkistjórnin fari að gera eithvað anað en að leika sér í sandkasanum með þíngmönum okkar mér er spurn.
kv Eygló.
19.3.2009 | 07:43
Drottinn er minn hirðir.
Um bloggið
Eygló Hjaltalín
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar