Þakkarsálmur.

Á þeim degi skaltu segja:Ég vegsama þig.Drottinn því þótt þú værir mér reiður,þá er þó horfin reiði þín og þú huggaðir mig.Sjá Guð er mitt hjálpræði,ég er öruggur og óttast eigi,því að Drottinn Guð er minn styrkur og minn lofsöngur,hann er orðinn mér hjálpræði.Þér munið með fögnuði vatni ausa úr lindum hjálpræðis.Og á þeim degi munuð þér segja:Lofið Drottinn ákallið nafn hans.Gjörið máttarverk hans kunn meðal þjóðanna,hafið í minnum,að háleitt er nafn hans.Lofsyngið Drottni,því að dásemdarverk hefir hann gjört.Þetta skal kunnugt verða um alla jörðina.Lát óma gleðihljím og kveða við fagnaðaróp,þú sem býr á Síon,því að mikill er Hinn heilagi í Ísrael meðal þín.

Látum eig skelfast.

Margir í dag óttast og skelfast útað allri þessari kreppu,en til er einn er sá heitir Jesú því segi ég að hann sé til vegna þess að hann lifir,en Jesú sagði:Hjarta yðar skelfist ekki.Trúiðá Guð,og trúið á mig.Einig er hjálp okkar fólgin í nafni Drottins,skapara himins og jarðar,sá er gat skapað bæði himinn og jörð honum er alls ekki um megn að hjálpa okkur úr öllum okkar vanda,vitið að hann er bara eina bæn frá okkur leitið Drottins,meðan hann er að finna,kallið á hann,meðan hann er nálægur.

Hjartans mál.

Í dag þurfti ég í apótek sem er ekki frásögu færandi þannig lagað,nema að þegar ég beyð eftir lyfjunum sá ég á afgreiðsluborðinnu lítinn pakka frá þjóðarátaki Hjartaheilla það er veið að selja barmnælu sem ég keipti og von mín er sú að sem flestir gera það eða styrki Hjartaheill,en þeir ásamt stöð 2 verða með söfnunar átak næsta laugardag þar vona ég að fólk taki við sér því sagt er að annar hver Íslendingur deyji á völdum hjarta og æðasjúkdóma og því tel ég rúmlega brýnt að  berjast gegn þessum sjúkdómi sem og á hverjum 2oo er bíða eftir hjartaaðgerðum deyja 3o og er það allt og margir hjálpum því Hjartaheill að lifta þarna grettistaki það getum við gert stöndum saman sem sterk þjóð það er bæn mín og von að við gerum, leggjums á eitt að minka byðlistanna þarna og þar með vonandi bjarga manslífum.

Friður.

Mér hefur svoltið verið hugsað um ástandið þarna í Ísrael og Palestínu það er að segja um frið þarna,og veit ekki allveg hvernig á að vera hægt að mynda þar frið,til að mynda kanski vegna þess að nú á dögunum sá ég það í einhverjum fréttum senilegast hér á netinu,að það ríkir mikil óeining á milli stríðandifylkinga í Palestínu það er að segja milli Hamas anars vega og Fatha hinsvegar,að þegar ekki bólar á samkomulagi þarna á milli hvernig er þá hægt að reina að koma á einhverju friðaferli þarna á milli Ísrael og Palestínu ég sé það ekki svona í fljótubragði sem og virðist einig vera hrein hafsjór bara þarna á milli Palestínu og Ísrael sem aldrei virðist leisast og mun senilegast aldrei gerast hvað sem allar þjóðir leggja til í einhverkonar friðaferli þarna vafalaust leisist þessi deila ekki fyr en Kristur byrtist hver veit hvenar en hann mun koma.

Óttist eigi.

Því Drottinn mun sjálfur fara fyrir þér,hann mun vera með þér,hann mun eigi sleppa af þér hendinni né yfirgefa þig.Óttast þú eigi og lát eigi hugfallast.Megi þetta vera bæn okkar allra á þessum tímum,og látum eigi hugfallast né síður að hleipa óttanum að heldur leita í ljósið og voninna sem er Jesú Kristur,hann er sá er umbreytt getur kringumstæðum þínum kæri vinur.

megi Guð blessa Íslendinga alla.

kveðja Eygló.


Það verður slagur.

Það eru víst 18 ár síðan það var slegist um formanssætið í sjálfum Sjálfstæðisflokknum,og það er víst orðinn staðfest að svo verði um næstu helgi því 2 hafa gert það opinskátt að þeir vilji verma þann stól þannig að það er ekki alveg sjálfgefið  hver það verður en það eru þeir Bjarni Benidiktsson og Kristján Þór Júlíusson að tvennu slæmu tel ég Bjarna vænlegri kost fyrir flokkinn þó svo að ég kjósi hvorugann þar sem ég er ekki flokksbundinn hvorki þessum flokki né nokkrum öðrum flokki.En eins og einn frændi minn sem er reindar farinn fyrir þó nokkru yfir móðunna miklu,en sá sagði við mig er ég var sirka 18 ára að ég væri svarti sauðurinn í ættinni þar sem ég greinilega stiddi ekki það sem ættin stiddi og kisi ,ég sagði bara að það væri í lagi að ættin kalli mig svarta sauðinn og við það situr enn þann dag í dag.

Móðgun.

Mér vanst íþróttadeild ríkissjónvarpsins hér áðan jafn vel betur sleppt að sína frá mótti fallaðra áðan það var hrien móðgun að mér vanst það pínulitla brott er sínt var og sama ekki neitt sagt frá alla vega enginn úrslit,þarna er en einu sinni veriðð að missmuna þeim fölluðu því það fer svo miklu meira fyrir öllum íþróttum þeira er eiga að teljast heilbrygðir það myndi sko heldur betur heyrast í fólki ef íþróttum heillbrygða yrðu gefinn jafn lítil umfjöllun og þeira er mina meiga sín og er ég mjög svo orðin sár og reið yfir þessum missmuni sem gerður er þarna því þessu fólki þykkir gaman að sjá sig í sjónvarpi og þau eru ekki bara að keppa til að sigra hldur er það ánæjan sem skín í gegn,það vbæði vann ég og sá þegar þau sem vinna þar sem ég er að vinna vöru að fara suður til að keppa það skein eftirvænting að gleði í brjóstum þeira,en svo er sama og engin umfjölun um þeira íþróttamót hvort það sé þetta mótt eða engver önnur og þetta vil ég láta kippa í liðin strax því jafnt á yfir alla að ganga þarna.

Gegnum skugga til ljóssins.

Sjá nú erum við komin að lokum hins gamla tíma og upphafi hins nýja tíma.Guðsríki á jörðu,þar sem vilji Guðs ríkir.Ekki það að Guð sé harðstjóri,sem vilji kúga okkur undir vilja sinn,heldur hitt,að við erum á villigötum og stefnum í ófæru.Guðs vilji þarf að vera okkar vilji,því að það er hin rétta leið.Vilji Guðs er hamingjuleiðin,og því þurfum við að ganga hana.Hann hefir sett lífinu lögmál,sem leiða til gæfu,og Jesú Kristur hefir rutt okkur braut lífsins lögmáls.Við höfum frálsan vilja,en óskir okkar hafa verið á ýmsan hátt fánýtar og hafa leitt okkur á blindgötur.Við erum fyrst að sjá það núna,að ekki er allt með felldu hjá okkur.Forsjónin hefir leyft okkur öll þessi gönuskeið,svo við sæum að okkur og kæmum sjálfviljug á lífsbraut hennar.Þessa tíma sá Jesú fyrir,og hann harmaði það,hversu miklar þrengigar við yrðum að þola,áður en við áttuðum okkur á leiðinni til lífs og gæfu.Með lífi sínu og dauða opinberaði hann okkur þau lífssannindi,sem okkur var svo mikil þörf á.Það er erfitt að gera sér grein fyrir því svartnætti,sem ríkja mundi í heimi hér,hefði Jesú ekki komið til að benda okkur á lífsins veg.Við stöndum nú á þröskuldi hins nýja tíma.Heimurinn er grár fyrir járnum og við vitum ekki á þessari stundu hversu miklar hamfarir eiga eftir að ganga yfir,áður en Ríki Friðains er orðið að veruleika.En við væntum umskiptanna og tímanna tákn eru augljós.Það er ljósið í myrkrinu,sem gefur okkur styrk til að taka því sem að höndum ber.Eihi lífið að þróst til sannrar hamingju,þá eru þetta augljós lífssannindi.

Það kom að því.

Já loksins þarf ekki að velta því fyrir sér lengur hverir það verða sem muni berjast um formanssætið í samfylkingunni ó nei því sú sem alls ekki ætlaði að gefa kost á sér í þann stól já ég er að tala um hana Jóhönnu Sigurðardóttir hefur breitt um stefnu og mun sétjast í þann stól,og þá er það mætti segja öruggt að það verður engin sem mun berjast við hana þar,hún sem sé hlustaði á fólkið í flokknum bara að það sama ætti við er þjóðinn talar það hefur ekki virst mikið um að ráðmenn okkar hlusti á þjóðinna máski verður breiting þar á sem ég ættla samt að efast um að svo verði heldur það að henni muni blæða en meir,hvað ætli þurfi eigilega til að ríkistjórnin fari að gera eithvað anað en að leika sér í sandkasanum með þíngmönum okkar mér er spurn.

kv Eygló.


Drottinn er minn hirðir.

Drottinn er minn hirðir,mig mun ekkert bresta.Á grænum grundum lætur hann mig hvílast,leiðir mig að vötnum,þar sem ég má næðis njóta.Hann hressir sál mína,leiðir mig um rétta vegu fyrir sakir nafn síns.Jafnvel þótt ég fari um dimman dal,óttast ég ekkert íllt,því þú ert hjá mér,sproti þinn og stafur hugga mig.Þú býr mér borð frammi fyrir fjendum mínum,þú smyr höfuð mitt með olíu,bikar minn er barmafullur.Já,gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína,og í húsi Drottins bý ég langa ævi.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Eygló Hjaltalín

Höfundur

Eygló Hjaltalín
Eygló Hjaltalín
Ég er mjög kristin og er í Hvítasunnukirkjunni á Akureyri og hef mikinn áhuga á trúmálum og almennu siðferði , einnig hef ég brennandi áhuga á öllum geðheilbrigðismálum og er félagi í hugarafli sem og geðhjálp ,á það til að vera þó nokkuð pólitísk hef því mjög gaman að ræða um pólitík sem og það sem er að gerast hverju sinni um heim allann,ég hef frá blautu barnsbeini verið þórsari og verð það alla týð,elska bæði dýr og fólk,hef mikið hjarta til þeirra er minna meiga sín og er því mjög hrifinn að vinnu stað mínum sem er Plastiðjan bjarg Iðjulundur bara að við værum öll jafn jákvæð og þau sem þar vinna
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Málþing+LOKAÚTGÁFA
  • Ástjörn 026
  • Ástjörn 025
  • Ástjörn 024
  • Ástjörn 023

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband