Oppinn kirkja.

Mig langaði til að segja ykkur frá því að við sem eigum lifandi trú á Jesú komum saman úr hinum ýmsu trúafélögum hér á Akureyri sömumst saman niðrá ráðhústorki á hverjum fimtudegi um hálf 5 nú í sumar til að boða fagnaðarerindið í tali og tónum,og er þetta annað sumarið sem við gerum þetta,og vil ég hvetja sem flesta sem leið eiga um Akureyri að staldra við og taka þátt með okkur eða koma og hlusta það kostar ekki neitt,og vil ég hvetja þig er þetta lest til að koma vera má að þú eignist frið í þinni sál sem og sérð máski von inn í þínar kringumstæður með því að staldra við því hvett ég þig en og aftur til að koma.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl og blessuð

Frábært framtak hjá ykkur

Guð blessi ykkur

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 11.7.2009 kl. 20:41

2 identicon

Ég ætla að mæta 16. júlí...allavega 2009

Áslaug Herdís Brynjarsdóttir (IP-tala skráð) 15.7.2009 kl. 19:59

3 Smámynd: Eygló Hjaltalín

það lýst mér vel á,það er von mín og trú að það verði fjölment þann 16.

Guð blessi ykkur systur.

Kær kveðja Eygló.

Eygló Hjaltalín, 15.7.2009 kl. 20:36

4 identicon

Úps, ég gleymdi þessu...

Áslaug Herdís Brynjarsdóttir (IP-tala skráð) 18.7.2009 kl. 15:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eygló Hjaltalín

Höfundur

Eygló Hjaltalín
Eygló Hjaltalín
Ég er mjög kristin og er í Hvítasunnukirkjunni á Akureyri og hef mikinn áhuga á trúmálum og almennu siðferði , einnig hef ég brennandi áhuga á öllum geðheilbrigðismálum og er félagi í hugarafli sem og geðhjálp ,á það til að vera þó nokkuð pólitísk hef því mjög gaman að ræða um pólitík sem og það sem er að gerast hverju sinni um heim allann,ég hef frá blautu barnsbeini verið þórsari og verð það alla týð,elska bæði dýr og fólk,hef mikið hjarta til þeirra er minna meiga sín og er því mjög hrifinn að vinnu stað mínum sem er Plastiðjan bjarg Iðjulundur bara að við værum öll jafn jákvæð og þau sem þar vinna
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Málþing+LOKAÚTGÁFA
  • Ástjörn 026
  • Ástjörn 025
  • Ástjörn 024
  • Ástjörn 023

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband