Efasemnda maðurinn Tómas.

Tómas var sá er ekki var með lærisveinunum er Jesú byrtist þeim vist þar sem þeir höfðu læst að sér vegna ótta við Gyðinganna,en þarna var sem sé Tómas ekki með þeim en viku seina byrtist hann þeim aftur og var þá Tómas með þeim,en Tómas sagði við lærisveinanna að þarna þegar Jesú byrtist þeim í fyrra skiptið og hann ekki með þeim að hann tryði þeim ekki nema að fá að sjá naglaförin á höndum hans og geti sett finfur minn naglaförinn og lagt hönd mína í síðu hans min ég alls ekki trúa,að svo þegar Jesú byrtist þeim aftur kallaði hann í Tómas og bað hann koma til sín og og sjá hendur mínar og með hönd þína og lrgðu hanna við síðu mína,og vertu ekki í vantrúaður vertu trúaður og Tómas segir við hann Drottinn minn og Guð minn,en þá segir Jesú við Tómas þú trúðir því þú hefur séð mig og snert.Hvað skildu margir í dag vera eins og Tómas var þarna að efast um jesú,vera sem sé í vantrú nema að þeir geti eins og hann vengið að sjá og snerta bæði naglaförinn og síðusárið það eru eflaust margir í stöðu sem Tæomas var í sem þó hafði vilgt Jesú en efaðist samt nema að fá að sneta hann þarna,en sælir eru þeir sem ekki hafa séð en trúa þó,trúin er nefnilega fullvissa um það sem menn vona og sannfæring um þá hluti sem eigi er auðið að sjá.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eygló Hjaltalín

Höfundur

Eygló Hjaltalín
Eygló Hjaltalín
Ég er mjög kristin og er í Hvítasunnukirkjunni á Akureyri og hef mikinn áhuga á trúmálum og almennu siðferði , einnig hef ég brennandi áhuga á öllum geðheilbrigðismálum og er félagi í hugarafli sem og geðhjálp ,á það til að vera þó nokkuð pólitísk hef því mjög gaman að ræða um pólitík sem og það sem er að gerast hverju sinni um heim allann,ég hef frá blautu barnsbeini verið þórsari og verð það alla týð,elska bæði dýr og fólk,hef mikið hjarta til þeirra er minna meiga sín og er því mjög hrifinn að vinnu stað mínum sem er Plastiðjan bjarg Iðjulundur bara að við værum öll jafn jákvæð og þau sem þar vinna
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Málþing+LOKAÚTGÁFA
  • Ástjörn 026
  • Ástjörn 025
  • Ástjörn 024
  • Ástjörn 023

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband