Amma ég held að þú tapir miklu á því að vera kristin.

Mig langar til að deila með ykkur sögu er ég var að lesa.

Gömul kona í stórborg var á gönguferð með barnabarni sínu.Mörgum mætti hún,sem voru þurfandi,og ávalt lér hún eitthvað af hendi rakna.Litla stúlkan gat ekki orða bundist og sagði:amma,ég held að þú tapir miklu á því að vera kristin.Já,barnið mitt,svaraði sú aldna,hugaræsingurinn er farinn,einig dómsýkin og eftirsóknin í einskisverðar skemmtanir.ég er líka laus við öfund og eigingirni,sem oft eitruðu líf mitt.Gömlu konunni fannst þetta áreiðanlega góð skipti.Hún hafði eignast sálarfrið,rósemi og öryggi í stað alls þess,sem olli óró,áhyggjum og kvíða.

Þanig að það er ekki tap á því að vera kristin,heldur miklu fremur verðum við rík,eins og má sjá á sögu þessarri.Einig langar mig að deila þessu með ykkur.

Menn berjast um fegurstu staðina,rífa niður kofana og byggja hallir,rétt eins og þeir ætli að búa um eilífð hér á jörð.En hver sem vilji þeirra er,hverjir sem draumar þeirra eru,þá vakna þeir ávalt til þeirrar vitundar,fyrr en varir,að þeir eru hér aðeins gestir eina örskotsstund af eilífðinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aðalbjörn Leifsson

ÆÆ þarf maður að verða gamall til að fatta hvað Kristur Gerði fyrir okkur á Golgata?

Aðalbjörn Leifsson, 11.4.2009 kl. 21:04

2 Smámynd: Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Já, vegna þess að kristnir eru aldrei æstir, öfundsjúkir, eigingjarnir, dæma aldrei (haha!) og skemmta sér aldrei nema skemmtunin hafi "æðri tilgang"...?

Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 13.4.2009 kl. 12:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eygló Hjaltalín

Höfundur

Eygló Hjaltalín
Eygló Hjaltalín
Ég er mjög kristin og er í Hvítasunnukirkjunni á Akureyri og hef mikinn áhuga á trúmálum og almennu siðferði , einnig hef ég brennandi áhuga á öllum geðheilbrigðismálum og er félagi í hugarafli sem og geðhjálp ,á það til að vera þó nokkuð pólitísk hef því mjög gaman að ræða um pólitík sem og það sem er að gerast hverju sinni um heim allann,ég hef frá blautu barnsbeini verið þórsari og verð það alla týð,elska bæði dýr og fólk,hef mikið hjarta til þeirra er minna meiga sín og er því mjög hrifinn að vinnu stað mínum sem er Plastiðjan bjarg Iðjulundur bara að við værum öll jafn jákvæð og þau sem þar vinna
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Málþing+LOKAÚTGÁFA
  • Ástjörn 026
  • Ástjörn 025
  • Ástjörn 024
  • Ástjörn 023

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband